Sumarhátíð 2013: Nettómótið í frjálsíþróttum
Nettómótið í frjálsíþróttum á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar verður á Vilhjálmsvelli 13. - 14. júlí 2013. Ellefu ára og eldri keppa báða dagana en tíu ára og yngri aðeins á sunnudag.
Nettómótið í frjálsíþróttum á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar verður á Vilhjálmsvelli 13. - 14. júlí 2013. Ellefu ára og eldri keppa báða dagana en tíu ára og yngri aðeins á sunnudag.
Eskjumótið í sundi verður á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar verður í sundlaug Egilsstaða að kvöldi föstudagsins 12. júlí og morgni laugardagsins 13. júlí.
Fjallið Lolli í Norðfirði er fjall UÍA árið 2013 í gönguverkefni UMFÍ, Fjölskyldan á fjallið. Gestabók var komið fyrir á fjallinu umhelgina.
Borðtennis er grein sem ekki hefur verið keppt í á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar síðan á níunda áratugnum en hörð keppni var þá háð.
Að vanda verður keppt í strandblaki á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar í Bjarnadal á Egilsstöðum. Keppt er í karla og kvennaflokkum í þremur aldursflokkum, 11-12 ára, 13-15 ára og 16 ára og eldri. Keppnin hefst klukkan 14:00 sunnudaginn 14. júlí.
Þorvaldur Jóhannsson hlaut gullmerki Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á föstudag þegar haldið var upp á 100 ára afmæli Hugins. Gunnar Bragason, gjaldkeri ÍSÍ, afhenti honum merkið.
Keppni í boccia á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar hefst á Vilhjálmsvelli sunnudaginn 14. júlí klukkan 14:00.
Erlín Emma Jóhannssdóttir kom fyrst í marki í flokki fullorðinna í víðavangshlaupi UÍA sem haldið var í Neskaupstað í gær en hlaupið var haldið í tengslum við 90 ára afmæli Þróttar.
Ingibjörg Svanbergsdóttir hlaut starfsmerki Ungmennaféalgs Íslands á 100 ára afmælis Hugins á Seyðisfirði í gær. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, afhenti merkið.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.