Fundur með aðildarfélögum á Neskaupstað

Formaður og framkvæmdastjóri UÍA hafa farið um Austurland á síðustu misserum og fundað með aðildarfélögum UÍA. Í gærkvöldi var fundað með aðildarfélögum á Neskaupstað, var það fjölmennur og góður fundur sem bar hinum öfluga íþróttastarfi á Neskaupstað glöggt vitni.

Lesa meira

Myndir og fleiri myndir

Hér má nálgast myndir af Meistaramóti UÍA í frjálsum íþróttum fyrir 10 ára og yngri sem fram fór á Fáskrúðsfirði 5. febrúar

Hér má nálgast myndir af UÍA hópnum sem keppti á Meistaramóti Íslands 15-22 ára sem fram fór í Laugardalshöllinni 22.-23. janúar

Nýjungar hjá Hetti

Íþróttafélagið Höttur hefur bætt tveim nýjum íþróttagreinum í æfingaflóru sína, en nú fyrir skemmstu hófust æfingar í taekwondo og handknattleik.

Lesa meira

Líf og fjör á Meistaramóti UÍA

Meistaramót UÍA í frjálsum íþróttum fyrir 10 ára og yngri fór fram laugardaginn 5. febrúar í íþróttahúsinu á Fáskrúðsfirði.

Lesa meira

Verkefnastjóri óskast

Ungmennafélag Íslands óskar eftir að ráða verkefnisstjóra til að vinna að undirbúningi og framkvæmd 14. Unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verður á Egilsstöðum 29.-31. júlí 2011.

Lesa meira

Boltinn byrjaður að rúlla í Bólholtsbikarnum

Körfuknattleiksráð UÍA stendur fyrir utandeildarkeppni í körfubolta, Bólholtsbikarnum. Sex lið eru skráð til leiks og má eiga vona á skemmitlegri og spennandi keppni framundan.

Lesa meira

Meistaramót UÍA í frjálsum íþróttum 10 ára og yngri

Meistaramót UÍA frjálsum íþróttum fyrir 10 ára og yngri fer fram laugardaginn 5. febrúar kl í íþróttahúsinu á Fáskrúðsfirði. Mótið hefst kl 11:00 og verður  keppt í flokkum polla og pæja 8 ára og yngri og hnokka og hnáta 9-10 ára í 40 m hlaupi, langstökki án atrennu, boltakasti og þrautabraut.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ