Dagskrá þings UÍA 2019

Þing UÍA verður haldið í skólanum á Stöðvarfirði laugardaginn 6. apríl og hefst klukkan 11:00. Eftirfarandi er dagskrá þingsins.

Lesa meira

Sumarstarf hjá UÍA

Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands UÍA óskar eftir starfsmanni í sumar.

Lesa meira

Landsmót 50+: Þarf að virkja allt samfélagið til þátttöku

Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri landsmóta UMFÍ, hefur yfirumsjón með undirbúningi Landsmóts 50 ára og eldri sem haldið verður í Neskaupstað 28. – 30. júní á næsta ári. Ómar Bragi hefur leitt 50+ mótin frá 2015 en hann er Austfirðingum að góðu kunnu sem framkvæmdastjóri Unglingalandsmótanna á Egilsstöðum 2011 og 2017.

Lesa meira

Persónuverndarnámskeið fyrir íþróttafélög

Fræðslufundur verður haldinn á vegum ÍSÍ fyrir aðildarfélög UÍA um ný persónuverndarlög og áhrif þeirra á starf íþróttafélaga í Þingmúla, Valaskjálf Egilsstöðum þriðjudaginn 2. apríl frá klukkan 19:30-21:30.

Lesa meira

Tveir Íslandsmeistarar að austan

Keppendur UÍA fóru heim með tvenn gullverðlaun af Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss 11-14 ára sem haldið var um síðustu helgi.

Lesa meira

Hreinn í Heiðurshöll ÍSÍ

Hreinn Halldórsson var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á Íþróttamanni ársins þann 29. desember árið 2018.

Lesa meira

Þing UÍA 2019

69. sambandsþing UÍA verður haldið á Stöðvarfirði laugardaginn 6. apríl og hefst klukkan 11:00. Dagskrá verður með hefðbundnu sniði.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ