Öxi þríþraut: Hafliði varði titilinn

Hafliði Sævarsson, bóndi á Eyjólfsstöðum í Fossárdal, varði titil sinn í einstaklingskeppni í þríþrautarkeppninni Öxi, sem fram fór í dag. Lið Sóknarinnar vann í liðakeppni.

Lesa meira

Skokkað um bæinn á Bjarti í byggð

Rathlaupið Bjartur í byggð var haldið innanbæjar á Egilsstöðum og í Fellabæ þann 15. júní síðastliðinn. Fjögur lið mættu til leiks.

Lesa meira

Úrslit og myndir frá fyrst mótinu í HEF mótaröðinni

Fyrsta mótið í mótaröð frjálsíþróttaráðs UÍA og Hitaveitu Egilsstaða og Fella fór fram á Vilhjálmsvelli síðastliðinn miðvikudag. Mótin verða þrjú í sumar en veitt eru stigaverðlaun á síðasta mótinu. Að þessu sinni var keppt í kringlukasti, langstökki og 200 og 800 metra hlaupum.

Lesa meira

Þróttur fagnar 90 ára afmæli

Norðfirðingar halda upp á 90 ára afmæli Þróttar um helgina og bjóða til sín gestum. Hátíðahöldin hófust í gær þegar friðarhlaupið kom í bæinn og um kvöldið var sundlaugargleði.

Lesa meira

Víðavangshlaup UÍA 2013

Víðavangshlaup UÍA fer fram í Neskaupstað sunnudaginn 30. júní næstkomandi í samstarfi við Þrótt.

 

Lesa meira

Fjórir keppendur á MÍ 11-14 ára

Fjórir keppendur frá UÍA tóku þátt í Meistaramóti Íslands 11-14 ára í frjálsíþróttum sem fram fór í Hafnarfirði um síðustu helgi.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ