Öxi þríþraut: Hafliði varði titilinn
Hafliði Sævarsson, bóndi á Eyjólfsstöðum í Fossárdal, varði titil sinn í einstaklingskeppni í þríþrautarkeppninni Öxi, sem fram fór í dag. Lið Sóknarinnar vann í liðakeppni.
Hafliði Sævarsson, bóndi á Eyjólfsstöðum í Fossárdal, varði titil sinn í einstaklingskeppni í þríþrautarkeppninni Öxi, sem fram fór í dag. Lið Sóknarinnar vann í liðakeppni.
Rathlaupið Bjartur í byggð var haldið innanbæjar á Egilsstöðum og í Fellabæ þann 15. júní síðastliðinn. Fjögur lið mættu til leiks.
Fyrsta mótið í mótaröð frjálsíþróttaráðs UÍA og Hitaveitu Egilsstaða og Fella fór fram á Vilhjálmsvelli síðastliðinn miðvikudag. Mótin verða þrjú í sumar en veitt eru stigaverðlaun á síðasta mótinu. Að þessu sinni var keppt í kringlukasti, langstökki og 200 og 800 metra hlaupum.
Norðfirðingar halda upp á 90 ára afmæli Þróttar um helgina og bjóða til sín gestum. Hátíðahöldin hófust í gær þegar friðarhlaupið kom í bæinn og um kvöldið var sundlaugargleði.
Borgfirðingar unnu ríkjandi meistara í BN á Norðfirði í æsilegum leik á Norðfirði á sunnudag 2-3. Liðin enduðu í tveimur efstu sætum keppninnar í fyrra.
Víðavangshlaup UÍA fer fram í Neskaupstað sunnudaginn 30. júní næstkomandi í samstarfi við Þrótt.
Sumarhátið UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram dagana 12. - 14. júlí á Vilhjálmsvelli. Dagskráin er nú að taka á sig mynd.
Fjórir keppendur frá UÍA tóku þátt í Meistaramóti Íslands 11-14 ára í frjálsíþróttum sem fram fór í Hafnarfirði um síðustu helgi.
Fyrsta umferð Launaflsbikarsins var leikin um síðustu helgi. Hrafnkell Freysgoði er með forustuna eftir hana. Ríkjandi meistarar BN hefja leik um helgina.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.