Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar 2021
Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram helgina 10-11. júlí á Egilsstöðum og er dagskráin klár.
Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram helgina 10-11. júlí á Egilsstöðum og er dagskráin klár.
Eins og áður mun UÍA bjóða upp á farandþjálfun fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára. Í ár verða æfingarnar aðildarfélögunum að kostnaðarlausu í tilefni 80. ára afmælis UÍA
Guðmundur Hallgrímsson, fyrrverandi rafverktaki og íþróttamaður frá Fáskrúðsfirði, lést á föstudag, 84 ára að aldri.
Nú styttist óðum í Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar sem fer fram 10-11. júlí á Egilsstöðum. Ekkert þátttökugjald verður í ár í tilefni 80. ára afmælis UÍA.
Óskað er eftir skráningum í Launaflsbikar UÍA í knattspyrnu 2021. Ný lið eru sérstaklega hvött til að skrá sig.
71. Sambandsþing UÍA fór fram á fjarfundi laugardaginn 17. apríl. Þátttaka var góð og þingstörf gengu vel fyrir sig þar sem röggsamur fundarstjóri Stefán Bogi Sveinsson hélt um taumana.
Um nýliðna helgi fór fram Meistaramót 11-14 ára í frjálsum íþróttum.
Á sl. sambandsþingi UÍA var tilkynnt að Þórarinn Örn Jónsson, blakmaður frá Þrótti Neskaupstað hefði verið kjörinn íþróttamaður UÍA.
Stjórn UÍA ákvað á stjórnarfundi að gera breytingar á fyrirkomulagi sambandsþingsins í ár. Í ljósi takmarkana þá verður þingið haldið á fjarfundi.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.