Kynningarferð samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs
Á næstu vikum verða kynningarfundir haldnir víðsvegar um land þar sem farið verður yfir starf samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs.
Á næstu vikum verða kynningarfundir haldnir víðsvegar um land þar sem farið verður yfir starf samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs.
Skrifað var undir samning við Abler, sem rekur hugbúnaðinn Sportabler um gerð á nýju rafrænu kerfi fyrir íþróttahreyfinguna. Kerfið er ætlað fyrir lögbundin skil á starfsskýrslum íþróttahreyfingarinnar.
Unglingalandsmóti UMFÍ hefur verið frestað í ljósi nýrra samkomutakmarkana annað árið í röð
Búið er að opna fyrir umsóknir í Sprett, styrktarsjóð UÍA og Alcoa Fjarðaál. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember 2021.
Um síðastliðna helgi fór fram hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn og tókst framkvæmd þess vel.
Haustfjarnám allra stiga í almennum hluta þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 27. september næstkomandi. Námið gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar en sérgreinaþátt námsins sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ eða með sambærilegum hætti.
Birna Jóna Sverrisdóttir úr Hetti setti Íslandsmet á Sumarleikum HSÞ á Laugum 17.-18. júlí í flokki 14 ára.
Tveir keppendur kepptu undir merkjum UÍA og náðu glæsilegum árangri í öllum sínum keppnisgreinum.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.