Staðan í mótaröð UÍA og HEF

Síðasta mótið í mótaröð Frjálsíþróttaráðs UÍA og HEF fer fram á Vilhjálmsvelli klukkan 17:00 á morgun. Keppt er um stigabikara og fær stigahæsti einstaklingurinn í hverjum flokki bikar. Hér að neðan er staðan í flokkunum fyrir síðasta mótið.

Lesa meira

Tour de Ormurinn: Úrslit og myndir

Norðlendingarnir Unnsteinn Jónsson og Halldór G. Halldórsson komu fyrstir í mark í sitt hvorri vegalengdinni í Tour de Ormurinn sem haldin var í fyrsta skipti í gær. Ríflega fimmtán þátttakendur mættu til leiks og hjóluðu Fljótsdalshringinn við kjöraðstæður, skýjað og hægan vind.

Lesa meira

Myndir frá HEF-mótaröðinni

Myndir frá síðustu þremur mótum sumarsins í mótaröð frjálsíþróttaráðs UÍA og Hitaveitu Egilsstaða og Fella eru komin á vefinn. Mótaröðinni lauk í síðustu viku þegar afhent voru stigaverðlaun fyrir sumarið.

Lesa meira

Lokamótið í HEF mótaröðinni

Fjórða og síðasta mótið í mótaröð HEF og Frjálsíþróttaráðs UÍA verður haldið á Vilhjálmsvelli á morgun.

Lesa meira

Spretts Sporlangamótið í frjálsíþróttum

Frjálsíþróttaráð UÍA stendur fyrir Spretts Sporlangamótinu í frjálsíþróttum fyrir keppendur tíu ára og yngri á Vilhjálmsvelli á miðvikudaginn klukkan 17:00. Keppt verður í boltakasti, langstökki, 60 metra spretthlaupi og 400 metra hlaupi.

Lesa meira

Stigameistarar krýndir á lokamóti HEF mótaraðarinnar

Stigahæstu einstaklingar sumarsins á mótaröð Hitaveitu Egilsstaða og Fella og frjálsíþróttaráðs UÍA fengu viðurkenningar sínar fyrir sumarið afhentar í gær að loknu fjórða og síðasta mótinu á Vilhjálmsvelli.

Lesa meira

Fossgerðismót Freyfaxa

Laugardaginn 18.ágúst verður haldið opið hestamót í Fossgerði. Mótið hefst kl.10.30 á tölti fullorðinna.

Lesa meira

50+ ekki á Norðfjörð

Umsókn UÍA um að fá að halda landsmót 50 ára og eldri í Neskaupstað árin 2013 eða 2014 fékk ekki brautargengi að þessu sinni.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ