Fundargerð sambandsþings

Tæplega þrjátíu fulltrúar frá tíu sambandsfélögum sátu sambandsþing UÍA sem haldið var á Fáskrúðsfirði seinasta miðvikudag.

 

59. sambandsþing UÍA,haldið á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði 23. maí 2007

1. Setning

Jóhann setti þing og bauð þingfulltrúa velkomna. Hann stakk upp á Steinþóri Péturssyni sem þingforseta og Gunnari Gunnarssyni og Gísla Sigurðarsyni sem riturum. Kjörbréfi var ekki dreift en ákveðið að þingfulltrúar skrifuðu sig á blað sem gilti sem kjörbréf.

2. Skýrsla stjórnar

Steinþór tók við þingstjórn og gaf Jóhanni orðið til að kynna skýrslu stjórnar.

3. Ársreikningar

Arngrímur Viðar kynnti ársreikninga UÍA. Hann tók fram á milli ára hefði verið skipt um bókhaldsforrit.
2006 2005
Tap 309.518 1.560.998
Rekstrartekjur 5.620.534 6.217.897
Rekstrargjöld 5.852.772 7.664.089
Eignir 4.217.898 4.943.267
Skuldir 1.126.327 1.560.767

icon arsreikningar0506.pdf

4. Kjörbréfanefnd

Tillaga um kjörbréfanefnd, samþykkt samhljóða: Steinn Jónasson, Gísli Sigurðarson, Bjarney Jónsdóttir.

5. Ávörp gesta

Ólafur Rafnsson, formaður ÍSÍ
Ólafur sagði stærð UÍA gera sambandið að ákveðnum kyndilbera fyrri önnur héraðssambönd. Hann hvatti til aukinnar samvinnu við ýmsa aðila, jafnt sveitarfélög sem grasrótina sem sérsambönd, sem í vaxandi mæli hafa tekið að sér mótahald. Ólafur sagði tvö mikilvæg hagsmunamál íþróttahreyfingarinnar hafa náðst í gegn, ríkisstyrki til sérsambanda og ferðasjóð íþróttahreyfingarinnar. Næst sagðist hann vilja beita sér fyrir eflingu héraðssambandanna.

Björn B. Jónsson, formaður UMFÍ
Björn stiklaði á stóru í starfi UMFÍ, sem verður 100 ára í ár og heldur Landsmót í Kópavogi. Sambandið er að reisa nýjarhöfuðsvöðvar. Björn minntist einnig á möguleika á styrkjum frá ESB, verkefnið Flott án fíknar, íþrótta- og tómstundabúðir á Vesturlandi. Hann bætti jafnframt við að sambúð UMFÍ og ÍSÍ hefði batnað.

6. Kjörbréfanefnd skilaði niðurstöðum.

Á þingið mættu 26 fulltrúar með atkvæðisrétt frá 10 félögum.
UMF Leiknir: Steinn Jónasson, Bjarnheiður Pálsdóttir, Oddrún Pálsdóttir, Pálína Margeirsdóttir, Jónína Hemisdóttir, Elsa Elísdóttir, Magnús Ásgrímsson, Kjartan Reynisson, Hildur Einarsdóttir og Steinþór Pétursson.
Neisti D.: Hlíf Herbjörnsdóttir
UMF Einherji: Einar B. Kristbergsson, Bjarney G. Jónsdóttir.
Höttur: Hulda Eðvaldsdóttir, Helgi Sigurðsson.
Austri: Benedikt Jóhannsson
Hestamannafélagið Blær: Vilberg Einarsson, Þórður Júlíusson, Theodór Haraldsson.
UMF Valur: Dísa Mjöll Ásgeirsdóttir, Sigurbjörg Hjaltadóttir.
UMF Borgfirðinga: Arngrímur Viðar Ásgeirsson
UMF Þristur: Gunnar Gunnarsson, Hafþór Þórarinsson.
UMF Súlan: Jóna Petra Magnúsdóttir
Þróttur N.: Jóhann Tryggvason

7. Árgjald og fjárhagsáætlun

Tillaga um óbreytt árgjld, 250 krónur á félagsmann. Arngrímur Viðar kynnti fjárhagsáætlun.

8. Umræður
Jóhann bætti við skýursluna. Samningur var gerður árið 2005 við KHB um búningamál, sem gekk ekki eftir, en hann sagðist reikna með að fleiri slíkir samningar yrðu gerðir í framtíðinni. Fjögur ný félög hafa sótt um aðild að UÍA.
Dóra frá FRÍ spurði hvort ekki væri gert ráð fyrir fé í landsmót og hví UÍA hefði ekki sótt um að halda FRÍ mót í sumar.
Jóhann sagði landsmótin vera sérverkefni utan áætlunar. Lægð sé í frjálsum íþróttum, eftir landsmótið 2001 hefðu lykileinstaklingar verið úrvinda auk þess sem stefnubreyting hefði orðið með nýrri stjórn um að jafna mun greina. Eins skorti virkara frjálsíþróttaráð.
Helgi lýsti áhyggjum íþróttafélaga á landsbyggðinni vegna væntanlegrar grimmrar ásóknar félaga af höfuðborgarsvæðinu í ferðasjóð íþróttafélaga. Hann sagði takmarkaðan áhuga hafa verið á búningasamningum við KHB. Hann sagði verkefni frjálsíþróttadeildar Hattar, sem er fyrirmyndarfélag, hafa gengið vel. Í verkefnið vanti þó fjárhagslega gulrót.
Arngrímur Viðar sagði uppsögn Viðars hjá ÍSÍ fyrir nkkurm árum hafa skaðað vinnu við fyrirmyndarfélög innan UÍA. Hann sagði skorta tengingu milli ÍSÍ og UMFÍ við UÍA með starfsmanni eystra, þrátt fyrir fögur fyrirheit.
Ólafur sagðist gera ráð fyrri að félögin úr Reykjavík ættu eftir að sækja grimmt í ferðasjóðinn. Hann sagði æ fleiri verkefni hlaðast á fáa innan íþróttahreyfingarinnar. Hann benti á heimasíður sem tæki til miðlunar upplýsinga.

9. Afgreiðslur

Ársreikningar, árgjöld, fjárhagsáætlun og innganga fjögurra nýrra félaga var samþykkt samhljóða. Félögin eru: Kajakklubburinn Kaj, Hestamannafélagið Glófaxi, Vélíþróttaklúbburinn Start og Vélíþróttaklúbbur Fjarðabyggðar.

10. Ávörp gesta í matarhléi.
Helga Steinunn frá ÍSÍ ræddi um ferðasjóð og fyrirmyndarfélög. Fulltrúar frá ÚSÚ kynntu unglingalandsmótið á Höfn.

11. Kosningar
Engin framboð höfðu borist til að fylla þau skörð sem munu myndast í stjórn. Tillaga lögð fram um að fresta fundi að lokinni dagskrá og kjósa á framhaldsaðalfundi í haust. Kjörbréf gilda þá. Félögum verður þó heimilt að fylla þá upp í fulltrúakvóta sinn.

12. Önnur mal
Viðar Sigurjónsson frá ÍSÍ, áminnti menn umað skila starfsskýrslum. Hann vitnaði í nýlega skýrslu Þórdísar Gísladótur þar sem meðal annars kemur fram að styrkir til íþróttahreyfingarinnar skila sér aftur til samfélagsins.
Arngrímur Viðar lagði til að sumarhátíð UÍA yrði framvegis haldin seinni part ágúst og yrði þá uppskeruhátíð sumarsins. Ástæðan er mikið mótahald í júlí.
Helgi hvatti menn til að halda mótið við bestu aðstæður á Vilhjálmsvelli.
Tillaga um að stjórn skipuleggi sumarhátíð í lok ágúst var samþykkt samhljóða.
Tillaga um að stjórn sitji til hausts og boði til framhaldsþings samþykkt samhljóða.

Þingi frestað.

Ólafi Rafnssyni og Birni B. Jónssyni varð tíðrætt um hina austfirsku fegurð. Ólafur sagði meðal annars að hann hefði sjaldan séð álíka fegurð úr ræðustól og úr salnum á Hótel Bjargi. Þetta varð Þórði Júlíussyni að yrkisefni.
Fegurðin af fjöllum skín
fannir klæða tinda.
Fránar sjónir fagra sýn
fjötrar hugann binda.

Í ræðu sinni hrósaði Ólafur einnig Jóhanni Tryggasyni, formanni UÍA, fyrir skemmtiatriði á formannafundum ÍSÍ í formi þar sem hann tæki fundina ævinlega saman í vísuformi. Jóhann sagði þó að hann vildi heldur að sín yrði minnst fyrir neikvæðni og gagnrýni. Þá orti Viðar Sigurjónsson.
Má hann aldrei missa sig
mætur karl á þingum,
glettnar vísur gleðja mig
frá góðum hagyrðingum.

 

Skerðing á Lottótekjum árið 2006

Verið er að vinna að síðustu útreikningum vegna Lottótekna fyrir desember 2006.

Það er ljóst að einhver skerðing verður á greiðslum til félaga úr Lottósjóði fyrir árið 2006. Ástæðan er sú að pottar hafa gengið óvenjuvel út og ósóttir vinningar hafa sjaldan verið færri en á árinu 2006. Greiðslur til aðildarfélaga UÍA ættu að berast á næstu vikum.

Jóna Guðlaug íþróttamaður UÍA

Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, blakmaður úr Þrótti, var í kvöld útnefnd íþróttamaður UÍA fyrir árið 2005.

Jóna Guðlaug varð í fyrra fyrsti íslensku atvinnumaðurinn í blaki þegar hún gekk til liðs við Cannes. Hún ákvað hins vegar síðsumars að binda enda á veru sína í Frakklandi að sinni og gekk á ný til liðs við Þrótt. Íslandsmót kvenna í blaki hófst í kvöld og fékk Jóna Guðlaug verðlaunin afhent fyrir fyrsta leikinn.

Búið að úthluta úr Spretti

Eftirtaldir aðilar fengu úthlutað úr styrktarsjóði Spretts að þessu sinni:

 

1.

Unnur Arna Borgþórsdóttir14000Vegna keppnisferðar á skíðum
Erla Rán Eiríksdóttir14000Vegna æfingarferða á landsliðsæfingar í blaki
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir14000Vegna æfingarferða á landsliðsæfingar í blaki
Kristín Þórhallsdóttir14000Vegna æfingarferða á landsliðsæfingar í blaki
Þorbjörg Jónsdóttir14000Vegna æfingarferða á landsliðsæfingar í blaki
Knattspyrnud. Hattar 5fl kvk14000Vegna keppnisferðar á úrslitamót í Íslandsmóti innanhús
Skíðadeild Hattar Vegna keppnisferða á Íslandsmót
Skíðafélag Fjarðarbyggðar Vegna keppnisferða á Íslandsmót
   
Blakdeild Þróttar yngri flokkar28000Vegna keppnisferðar á Snæfellsnes
Handknattleiksdeild Hattar 4.flokkur30000Vegna keppnisferða á Íslandsmót
Handknattleiksdeild Hattar mfl. kk60000Vegna keppnisferða á Íslandsmót
Körfuknattleiksdeild Hattar 9.flokkur30000Vegna keppnisferða á Íslandsmót
Körfuknattleiksdeild Hattar 7.flokkur30000Vegna keppnisferða á Íslandsmót
Körfuknattleiksdeild Hattar MB11 ára30000Vegna keppnisferða á Íslandsmót
Körfuknattleiksdeild Hattar Unglingafl.40000Vegna keppnisferða á Íslandsmót
Körfuknattleiksdeild Hattar mfl.kk60000Vegna keppnisferða á Íslandsmót
Sigursteinssynir40000Vegna keppnisferða þeirra á Íslandsmót
Valdís Lilja Andrésdóttir15000Vegna námsferðar hennar til Danmerkur
Skáks. Austurlands14000Vegna keppnisferða á Íslandsmót
Fimleikadeild Hattar14000Vegna keppnisferða á Íslandsmót
Frjálsíþróttadeild Hattar Vegna keppnisferða á Íslandsmót

2.

Handknattleiksdeild Hattar62500Vegna fyrirhugaðs Austurlandsmóts í handknattleik
Körfuknattleiksdeild Hattar62500Vegna fyrirhugaðs Austurlandsmóts í körfuknattleik
Hestamf. Blær62500Vegna hestamannamóts á Norðfirði
Fimleikadeild Hattar Landsb.mót62500Vegna fimleikamóts

3.

Blakdeild Leiknis20000Vegna kynningar á krakkablaki
Bergvin Andrésson14000Vegna þjálfaranámskeiðs í knattspyrnu
Blakdeild Hattar20000Vegna kynningar á krakkablaki
Fimleikadeild Hattar20000Vegna vinabúða
Hestamannaf. Blær-Fyrirl14000Vegna fyrirlesturs um reiðmensku
Hestamannaf. Blær-Reiðnámsk20000Vegna reiðnámskeiðs
Körfuknattleiksd.Hattar Þjálfarar14000Vegna þjálfaranámskeiðs í körfuknattleik
Körfuknattleiksd.Hattar útbr.20000Vegna útbreiðsluátaks félagsins í fjórðungnum
Handknattleiksd. Hattar Gestaþj.14000Vegna heimsóknar gestaþjálfara
Þórdís Kristvinsdóttir - Skátar20000Vegna stofnunar skáta
Skíðadeild Hattar14000Vegna heimsóknar gestaþjálfara
Skíðad. Hattar/Hugins námskeið20000Vegna skíðanámskeiða
Skíðad. Hattar/Hugins Þjálf14000Vegna heimsóknar gestaþjálfara
Knattspyrnudeild Hattar20000Vegna unglingastarfs félagsins

 

Úrslit Jólamóts Hattar

Jólamót Hattar og Hitaveitunar fór fram síðustu helgi eins og flestir vita sem fylgjast með íþróttum hér fyrir austan.

 

Mótið heppnaðist vel í alla staði þó fjöldi þátttakenda hafi oft verið fleiri. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins:

Jólamót Hitaveitunnar og Hattar 2. desember 2006

Úrslit   
KeppnisgreinSpretthlaup ca 40,4 m.  
Keppnisflokkur:8 ára og yngri strákarSpretthlaup  
KennitalaNafnFélagTími 
270998-2169Mikael Máni FreyssonÞristur 7,23  
270798-2849Hörður KristleifssonHöttur 7,56  
170498-2609Atli Pálmar SnorrasonHöttur 7,60  
100799-2789Magnús Týr ÞorsteinssonHöttur 7,89  
190198-2519Atli Geir SverrissonHöttur 8,11  
250199-2369Mikael ArnarssonHöttur 8,35  
Keppnisflokkur:8 ára og yngri stelpurSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
020298-2359Hekla Björk JensdóttirAustri 7,87  
170899-3269Eyrún GunnlaugsdóttirHöttur 8,48  
210502-4240Helga Sóley ÞorsteinsdóttirHöttur 34,42  
Keppnisflokkur:9-10 ára StrákarSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
180496-2979Daði Fannar SverrissonHöttur 7,53  
220397-2629Nikulás Daði ArnarssonHöttur 7,71  
160197-3749Bjarki Örn FannarssonÞristur 7,86  
230597-3329Bjarki Sær MánasonHöttur 7,87  
Keppnisflokkur:9-10 ára stelpurSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
271197-3069Jensína M. IngvarsdóttirAustri 8,00  
Keppnisflokkur:11-12 ára strákarSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
030295-2189Steinar Aron MagnússonHöttur 6,88  
061195-2469Stefán Bragi BirgissonHöttur 6,95  
040495-2829Helgi Steinar JónssonHöttur 7,08  
Keppnisflokkur:11-12 ára stelpurSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
040494-2789Signý IngólfsdóttirHöttur 6,70  
110295-2279Erla GunnlaugsdóttirHöttur 6,86  
160594-2179Laufey Ósk ÞórólfsdóttirÞristur 7,20  
Keppnisflokkur:13-14 ára strákarSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
090792-2619Sindri Snær BirgissonHöttur 6,44  
120292-2509Brynjar Gauti SnorrasonHöttur 6,47  
280193-2759Sigurður Atli JónssonHöttur 6,84  
131192-2669Bjarmi HreinssonHöttur 6,84  
Keppnisflokkur:13-14 ára stelpurSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
 
Keppnisflokkur:15 ára og eldri karlarSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
210891-3589Þorgeir Óli ÞorsteinssonHöttur 5,73  
070489-3099Theodór SigurðssonHuginn Fell 5,74  
Keppnisflokkur:15 ára og eldri konurSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
 
KeppnisgreinHringhlaup  
Keppnisflokkur:9-10 ára Strákar Hringhl.Ca. 360 m  
KennitalaNafnFélag  
270998-2169Mikael Máni FreyssonÞristur01:13 
230597-3329Bjarki Sær MánasonHöttur01:21 
220397-2629Nikulás Daði ArnarssonHöttur01:25 
180496-2979Daði Fannar SverrissonHöttur01:27 
160197-3749Bjarki Örn FannarssonÞristur  
Keppnisflokkur:9-10 ára stelpur Hringhl.Ca. 360 m  
KennitalaNafnFélag  
Keppnisflokkur:11-12 ára strákar hringhl.Ca. 360 m  
KennitalaNafnFélag  
020194-2519Bragi Steinn EymundssonHöttur01:36 
250494-2709Hafsteinn GunnlaugssonHöttur01:38 
030295-2189Steinar Aron MagnússonHöttur01:45 
061195-2469Stefán Bragi BirgissonHöttur01:50 
Keppnisflokkur:11-12 ára stelpur hringhl.Ca. 360 m  
KennitalaNafnFélag  
040494-2789Signý IngólfsdóttirHöttur01:39 
110295-2279Erla GunnlaugsdóttirHöttur01:43 
160594-2179Laufey Ósk ÞórólfsdóttirÞristur01:50 
Keppnisflokkur:13-14 ára strákar ca. 720mHringhlaup  
KennitalaNafnFélag  
120292-2509Brynjar Gauti SnorrasonHöttur02:25 
280193-2759Sigurður Atli JónssonHöttur02:35 
Keppnisflokkur:13-14 ára stelpur ca 720mHringhlaup  
KennitalaNafnFélag  
Keppnisflokkur:15 ára og el. karlar ca720mHringhlaup  
KennitalaNafnFélag  
070489-3099Theodór SigurðssonHuginn F02:11:50 
210891-3589Þorgeir Óli ÞorsteinssonHöttur02:17:34 
Keppnisflokkur:15 ára og el.konur ca 720m Hringhlaup  
KennitalaNafnFélag  
 
KeppnisgreinHástökk  
Keppnisflokkur11-12 ára strákarHástökk  
KennitalaNafnFélagHæð  
071195-2469Stefán Bragi BirgissonHöttur 1,15  
020194-2519Bragi Steinn EymundssonHöttur 1,10  
250494-2709Hafsteinn GunnlaugssonHöttur 1,10  
040495-2829Helgi Steinar JónssonHöttur1,05 
Keppnisflokkur11-12 ára stelpurHástökk  
KennitalaNafnFélagHæð  
040494-2789Signý IngólfsdóttirHöttur 1,25  
160594-2179Laufey Ósk ÞórólfsdóttirHöttur 1,05  
Keppnisflokkur13-14 ára strákarHástökk  
KennitalaNafnFélagHæð  
120292-2509Brynjar Gauti SnorrasonHöttur 1,45  
090792-2619Sindri Snær BirgissonHöttur 1,40  
131192-2669Bjarmi HreinssonHöttur 1,20  
280193-2759Sigurður Atli JónssonHöttur 1,20  
KeppnisgreinHástökk   
KeppnisflokkurHástökk 13-14 ára stelpurHástökk  
KennitalaNafnFélagHæð  
Keppnisflokkur15 ára og eldri karlarHástökk  
KennitalaNafnFélagHæð  
070489-3099Theodór SigurðssonHuginn F 1,70  
210891-3589Þorgeir Óli ÞorsteinssonHöttur 1,50  
Keppnisflokkur15 ára og eldri konurHástökk  
KennitalaNafnFélagHæð  
  
KeppnisgreinLangstökk  
Keppnisflokkur:8 ára og yngri strákarLangstökk  
KennitalaNafnFélagÁrangur 
170498-2679Atli Pálmar SnorrasonHöttur 1,74  
270998-2169Mikael Máni FreyssonÞristur 1,65  
270798-2849Hörður KristleifssonHöttur 1,60  
190198-2519Atli Geir SverrissonHöttur 1,56  
100799-2789Magnús Týr ÞorsteinssonHöttur 1,52  
250199-2369Mikael ArnarssonHöttur 1,45  
Keppnisflokkur:8 ára og yngri stelpurLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
170899-3269Eyrún GunnlaugsdóttirHöttur 1,38  
111097-2679Hekla Björk JensdóttirAustri 1,21  
020601-3530Áslaug Munda GunnlaugsdóttirHöttur 0,89  
210502-4240Helga Sóley ÞorsteinsdóttirHöttur 0,89  
Keppnisflokkur:9-10 ára strákarLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
180496-2979Daði Fannar SverrissonHöttur 1,77  
220397-2629Nikulás Daði ArnarssonHöttur 1,70  
230597-3329Bjarki Sær MánasonHöttur 1,53  
160197-3749Bjarki Örn FannarssonÞristur 1,45  
Keppnisflokkur:9-10 ára stelpurLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
271197-3069Jensína Martha IngvarsdóttirAustri 1,36  
Keppnisflokkur:11-12 ára strákarLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
061195-2469Stefán Bragi BirgissonHöttur 1,88  
030295-2189Steinar Aron MagnússonHöttur 1,73  
040495-2829Helgi Steinar JónssonHöttur 1,68  
Keppnisflokkur:11-12 ára stelpurLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
040494-2789Signý IngólfsdóttirHöttur 2,05  
160594-2179Laufey Ósk ÞórólfsdóttirÞristur 1,76  
110295-2279Erla GunnlaugsdóttirHöttur 1,75  
Keppnisflokkur:13-14 ára strákarLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
120292-2509Brynjar Gauti SnorrasonHöttur 2,28  
131192-2669Bjarmi HreinssonHöttur 2,24  
090792-2619Sindri Snær BirgissonHöttur 2,02  
280193-2759Sigurður Atli JónssonHöttur 1,90  
Keppnisflokkur:13-14 ára stelpurLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
 
Keppnisflokkur15 ára og eldri karlarLangstökk  
KennitalaNafnFélagÁrangur 
070489-3099Theodór SigurðssonHuginn F 2,66  
210891-3589Þorgeir Óli ÞorsteinssonHöttur 2,49  
Keppnisflokkur:15 ára og eldri konurLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
 
KeppnisgreinBoltakast  
Keppnisflokkur:8 ára og yngri strákarBoltakast 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
170498-2679Atli Pálmar SnorrasonHöttur25,42 
270798-2849Hörður KristleifssonHöttur24,73 
270998-2169Mikael Máni FreyssonÞristur24,57 
190198-2519Atil Geir SverrissonHöttur23,8 
250199-2369Mikael ArnarssonHöttur20,42 
210891-2789Magnús Týr ÞorsteinssonHöttur19,24 
Keppnisflokkur:8 ára og yngri stelpurBoltakast 
KennitalaNafnFélag Árangur  
020298-2359Hekla Björk JensdóttirAustri 15,90  
170899-3269Eyrún GunnlaugsdóttirHöttur 9,72  
210502-4240Helga Sóley ÞorsteinsdóttirHöttur 8,84  
Keppnisflokkur:9 - 10 ára strákarBoltakast 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
180496-2979Daði Fannar SverrissonHöttur30,47 
160197-3749Bjarki Örn FannarssonÞristur25,64 
230597-3329Bjarki Sær MánasonHöttur23,78 
220397-2629Nikulás Daði ArnarssonHöttur22,2 
Keppnisflokkur:9 - 10 ára stelpurBoltakast 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
271197-3069Jensína M. IngvarsdóttirAustri12,13 
KeppnisgreinKúluvarp  
Keppnisflokkur:11-12 ára StrákarKúluvarp 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
030294-3279Ásmundur H. ÁsmundssonValur 13,72  
030295-2189Steinar Aron MagnússonHöttur 8,63  
180496-2979Daði Fannar SverrissonHöttur 8,58  
061195-2469Stefán Bragi BirgissonHöttur 7,89  
040495-2829Helgi Steinar JónssonHöttur 7,37  
Keppnisflokkur:11-12 ára stelpurKúluvarp 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
040494-2789Signý IngólfsdóttirHöttur 8,42  
160594-2179Laufey Ósk ÞórólfsdóttirÞristur 6,96  
Keppnisflokkur:13-14 ára strákarKúluvarp 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
120292-2509Brynjar Gauti SnorrasonHöttur 10,76  
131192-2669Bjarmi HreinssonHöttur 10,55  
090792-2619Sindri Snær BirgissonHöttur 8,05  
280193-2759Sigurður Atli JónssonHöttur 5,70  
Keppnisflokkur:13-14 ára stelpurKúluvarp 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
 
Keppnisflokkur:15 ára og eldri karlarKúluvarp 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
210891-3589Þorgeir Óli ÞorsteinssonHöttur 9,45  
070489-3099Theodór SigurðssonHuginn F 9,27  
KeppnisgreinÞrístökk  
Keppnisflokkur:13-14 ára strákarÞrístökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
131192-2669Bjarmi HreinssonHöttur 6,55  
120292-2509Brynjar Gauti SnorrasonHöttur 6,42  
090792-2619Sindri Snær BirgissonHöttur 6,05  
280193-2759Sigurður JónssonHöttur 5,40  
Keppnisflokkur:13-14 ára stelpurÞrístökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
040494-2789Signý IngólfsdóttirHöttur 5,94  
160594-2179Laufey Ósk ÞórólfsdóttirÞristur 5,27  
Keppnisflokkur:15 ára og eldri karlarÞrístökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
070489-3099Theodór SigurðssonHuginn F 7,61  
210891-3589Þorgeir Óli ÞorsteinssonHöttur 7,45  

 

Stjórnarfundur 18.10.2006

Fundur í stjórn UÍA 18.10.2006.

 

Fundur hófst 17:40

Mætt: Arngrímur, Jóhann, Gísli, Jóna Petra, Gunnar.

Mál á dagskrá:

Sprettur

Einni milljón úthlutað.

  • Skýrslur sumarsins – Gísli

Þökkum fyrir skýrslurnar sem munu koma að góðum notum við undirbúning næsta sumars.

  • Bréf

Tekin fyrir bréf frá:

UMFÍ = Jóhann fer á sambandsráðsfund UMFÍ

ÍSÍ = Formannafundur ÍSÍ 24. nóv, Jóhann.

ÍSÍ = START samkv. Íþróttalögum

Viðar Sigurjónsson, námskeið o.fl.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti, hreyfing fyrir alla,

Egill Eiðsson/FRÍ, heimsókn.

UMFÍ, Flott án fíknar

Helgi Sigurðsson, tölvupóstur.

Intrum, kröfur, Gísla falið að vinna að innheimtu.

Glímusamband, krafa, samþykkt að greiða mótagjöld

Skýrsla frá Freyfaxa, Ísland, Ístölt.

  • Félagsmálanámskeið UMFÍ

Áttu að vera tvö, bæði felld niður vegna þátttökuleysis. Leggja þarf áherslu á UMFÍ að Félagsmálatröllið verði klárað.

* Snæfell

Búið að senda tölvupóst á fyrirtæki, Gísli hefur samband við knattspyrnudeildir og sundið til að fá greinar.

* Ljósmyndir

Viðar leggur til að fengnir verði styrkir til að kosta skrásetningu ljósmyndasafns UÍA. Samþykkt. Ákveðið að setja 200.000 til að koma verkefninu af stað.

  • Íþróttamenn ársins í fjórðungnum – Viðar

Taka saman alla þá sem hafa komið nálægt landsliðum eða úrvalshópum og gera um lista.

  • Hvað er að gerast í íþróttalífinu austanlands ?

Senda út spurningalista til að fá upplýsingar um íþróttastarfið sem er í gangi. Íþróttastarfið virðist almennt fjölbreytt.

  • Íþróttamaður UÍA 2005

Afhent um helgina þegar Íslandsmótið byrjar.

  • Skipulag vetrarstarfsins

Gísli verður kominn aftur alkominn í næstu viku fram að jólum. Talað um fund um miðjan nóvember.

  • Þing UÍA 2007

Hafa það fyrr en seinna, helst fyrir páska, laugardaginn 24. mars.

  • Annað

Bréf frá framkvæmdastjóra vegna starfa sumarsins. Gjaldkera farið að ganga frá því máli við framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri fer af fundi.

Fundi slitið 20.05

Fundargerð ritaði Gunnar.

 

Meistaramót UÍA í frjalsum fer fram 17.mars.

Meistaramót UÍA í frjálsum, innanhús, fer fram á Fásakruðsfirði þann 17.mars næstkomandi.

 

Mótið hefst klukkan 12:00 og er áætluð mótslok um klukkan 16:00. Tekið er við skráningum á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. en skráningargjöld eru 500 krónur fyrir 10 ára og yngri, óháð fjölda greina, og 500 krónur á grein fyrir 11 ára og eldri. Mótið er í umsjá Leiknis, en þeir hafa haldið mótið með miklum sóma síðustu ár.

 

Austurlandsmót í blaki fór fram síðustu helgi

Mótið var haldið í blakbænum Neskaupsstað og var keppt í A- og B-liðum kvenna og í karlaflokki.

 

Það voru fjögur karlalið og átta kvennalið sem mættu til leiks og er skemmst frá því að segja að Þróttur 2 sigraði í karlaflokki og Þróttur 1 í A-liðum kvenna en það var Huginn sem sigraði í B-liðum kvenna.

Mynd: Gunnar Gunnarsson

 

Úthlutunarfundur haldin í gær

Á fundi stjórnar UÍA í gærkvöldi var úthlutað úr íþróttasjóði UÍA og Alcoa.

 

Þeir sem sóttu um í sjóðinn meiga eiga von á svarbréfi næstu daga. Eftirtaldir aðilar fengu úthlutað úr sjóðnum:

Ferðastyrkir       
         
   Úthlutað     
Þorgeir Óli Þorsteinsson 15000Vegna ferða á landsliðsæfingar í frjálsum 
Silja Hrönn Sigurðardottir 25000Vegna æfingarferðar erlendis  
Körfuknattleiksdeild Hattar 50000Vegna keppnisferða á íslandsmót - Allir flokkar
Glímuráð Vals - Færeyjarferð 20000     
Leiknir mfl kvenna 70000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Leiknir mfl karla 70000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Fimleikadeild Hattar 30000Vegna ferðakostnaðar þjálfara á mót 
Knattspyrnudeild Þróttar 3.fl kvk 30000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Knattspyrnufélag Fjarðarb.mfl kk,kvk,2fl. 170000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Austfirðir 3 og 4 flokkur 40000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Handknattleik, Hattar. Mfl 50000Vegna keppnisferða á íslandsmót  
Handknattleik, Hattar. 4.flokkur 10000Vegna keppnisferða á íslandsmót  
Huginn Seyðisfirði MFL 100000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
  Samtals:680000 

 

   

Umsóknir um styrk til eflingar mótahalds og uppbygging æskulýðs og íþróttaviðburða 
        
   Úthlutað    
Hjalti H. Þorkelsson   20000Vegna 7 manna bolta - utandeildarliða
Körfuknattleiksdeild Hattar 50000Mót á útmánuðum  
Sunddeild Austra 60000Vegna kostnaðar við Meistarmót 2006
Handknattleiksdeild Hattar 60000Vegna kostnaðar heimaleikja í vetur
  Samtals:190000    

Umsóknir um styrk til útbreiðslu íþrótta eða æskulýðsstarfs   
        
        
   Úthlutað    
Höttur Körfuknattl. 50000Vegna útbreiðslu körfuknattleiks 
Fimleikadeild Hattar - Námskeið 30000Vegna námskeiða þjálfara félagsins
Fiml.d. Hattar - Dans-heilsurækt 50000Vegna námskeiða þjálfara félagsins
Vilberg Marinó Jónasson 40000Vegna þjálfaranámskeiðs í Bretlandi
  Samtals170000    

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ