Úthlutunarfundur haldin í gær

Á fundi stjórnar UÍA í gærkvöldi var úthlutað úr íþróttasjóði UÍA og Alcoa.

 

Þeir sem sóttu um í sjóðinn meiga eiga von á svarbréfi næstu daga. Eftirtaldir aðilar fengu úthlutað úr sjóðnum:

Ferðastyrkir       
         
   Úthlutað     
Þorgeir Óli Þorsteinsson 15000Vegna ferða á landsliðsæfingar í frjálsum 
Silja Hrönn Sigurðardottir 25000Vegna æfingarferðar erlendis  
Körfuknattleiksdeild Hattar 50000Vegna keppnisferða á íslandsmót - Allir flokkar
Glímuráð Vals - Færeyjarferð 20000     
Leiknir mfl kvenna 70000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Leiknir mfl karla 70000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Fimleikadeild Hattar 30000Vegna ferðakostnaðar þjálfara á mót 
Knattspyrnudeild Þróttar 3.fl kvk 30000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Knattspyrnufélag Fjarðarb.mfl kk,kvk,2fl. 170000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Austfirðir 3 og 4 flokkur 40000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Handknattleik, Hattar. Mfl 50000Vegna keppnisferða á íslandsmót  
Handknattleik, Hattar. 4.flokkur 10000Vegna keppnisferða á íslandsmót  
Huginn Seyðisfirði MFL 100000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
  Samtals:680000 

 

   

Umsóknir um styrk til eflingar mótahalds og uppbygging æskulýðs og íþróttaviðburða 
        
   Úthlutað    
Hjalti H. Þorkelsson   20000Vegna 7 manna bolta - utandeildarliða
Körfuknattleiksdeild Hattar 50000Mót á útmánuðum  
Sunddeild Austra 60000Vegna kostnaðar við Meistarmót 2006
Handknattleiksdeild Hattar 60000Vegna kostnaðar heimaleikja í vetur
  Samtals:190000    

Umsóknir um styrk til útbreiðslu íþrótta eða æskulýðsstarfs   
        
        
   Úthlutað    
Höttur Körfuknattl. 50000Vegna útbreiðslu körfuknattleiks 
Fimleikadeild Hattar - Námskeið 30000Vegna námskeiða þjálfara félagsins
Fiml.d. Hattar - Dans-heilsurækt 50000Vegna námskeiða þjálfara félagsins
Vilberg Marinó Jónasson 40000Vegna þjálfaranámskeiðs í Bretlandi
  Samtals170000    

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok