Aðildarfélög

Aðildarfélög UÍA eru um allt Austurland. Öll íþrótta- og ungmennafélög á starfssvæði sambandsins geta gerst aðilar að því, að því gefnu að lög þeirra séu í samræmi við lög UÍA, UMFÍ og ÍSÍ. Aðild að UÍA er skilyrði fyrir þátttöku félaga á svæðinu í keppnum á vegum ÍSÍ.

Aðildarfélög UÍA eru 41 talsins.

Ungmennafélagið Austri

Ungmennafélagið Austri

Starfssvæði: Eskifjörður
Stofnað: 1939
Formaður: Kristinn Þór Jónasson
Netfang: austri.eskifirdi[hjá]gmail.com
Facebook síða Austra
Ungmennafélagið Valur

Ungmennafélagið Valur

Starfssvæði: Reyðarfjörður
Stofnað: 1936
Netfang: asbok[hjá]mi.is
Veffang: umfv.123.is
Formaður: Aðalheiður Vilbergsdóttir
Netfang: adalheidur.vilbergsdottir[hjá]alcoa.com
Facebook síða Vals
Ungmennafélagið Einherji

Ungmennafélagið Einherji

Starfssvæði: Vopnafjörður
Stofnað: 1925
Netfang: einherji[hjá]simnet.is
Veffang: einherji.123.is
Formaður: Bjartur Aðalbjörnsson
Netfang: bjartur[hjá]einherji.net
Facebook síða Einherja
Íþróttafélagið Höttur

Íþróttafélagið Höttur

Starfssvæði: Egilsstaðir, Múlaþing
Stofnað: 1974
Netfang: hottur[hjá]hottur.is
Veffang: www.hottur.is
Formaður: Lísa Leifsdóttir
Netfang: lisaleifs[hjá]gmail.com
Facebook síða Hattar
Hrafnkell Freysgoði

Hrafnkell Freysgoði

Starfssvæði: Breiðdalsvík
Stofnað: 1937
Formaður: Kristinn Magnússon
Netfang: kristinnm09[hjá]ru.is
Facebook síða Hrafnkels Freysgoða
Íþróttafélagið Huginn

Íþróttafélagið Huginn

Starfssvæði: Seyðisfjörður, Múlaþing
Stofnað: 1913
Formaður: Dagný Erla Ómarsdóttir
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Facebook síða Hugins
Ungmennafélagið Leiknir

Ungmennafélagið Leiknir

Starfssvæði: Fáskrúðsfjörður
Stofnað: 1940
Veffang: leiknirf.is
Formaður: Vilberg Marinó Jónasson
Netfang: villimarino[hjá]gmail.com
Ungmennafélagið Neisti

Ungmennafélagið Neisti

Starfssvæði: Djúpivogur, Múlaþing
Stofnað: 1919
Netfang: ungmennafelagid.neisti[hjá]mulathing.is
Formaður: Þórdís Sigurðardóttir
Netfang: thordis[hjá]djupivogur.is
Facebook síða Neista
Samvirkjafélag Eiðaþinghár

Samvirkjafélag Eiðaþinghár

Skíðafélagið í Stafdal

Skíðafélagið í Stafdal

Starfssvæði: Stafdalur
Stofnað: 2008
Veffang: stafdalur.is
Formaður: Agnes Brá Birgisdóttir
Netfang: abbirgis[hjá]gmail.com
Facebook síða Skíðafélagsins í Stafdal
Knattspyrnufélagið Spyrnir

Knattspyrnufélagið Spyrnir

Starfssvæði: Egilsstaðir, Múlaþing
Stofnað: 1968, endurvakið 2008
Formaður: Arnar Jóel Rúnarsson
Facebook síða Spyrnis
Íþróttafélagið Þróttur

Íþróttafélagið Þróttur

Starfssvæði: Norðfjörður
Stofnað: 1923
Netfang: adalstjorn[hjá]throtturnes.is
Veffang: www.throtturnes.is
Formaður: Petra Lind Sigurðardóttir
Netfang: petralinds[hjá]gmail.com
Facebook síða Þróttar
Ungmennafélagið Þristur

Ungmennafélagið Þristur

Starfssvæði: Fljótsdalur, Vellir og Skriðdalur
Stofnað: 1991
Netfang: thristu701[hjá]gmail.com
Veffang: www.thristur.wordpress.com
Formaður: Bjarki Sigurðsson
Netfang: big[hjá]hive.is
Facebook síða Þristur
Ungmennafélagið Súlan

Ungmennafélagið Súlan

Starfssvæði: Stöðvarfjörður
Stofnað: 1928
Formaður: Bjarni Stefán Vilhjálmsson
Netfang: bjaddni_91[hjá]hotmail.com
Facebook síða Súlan
Ungmennafélag Borgarfjarðar

Ungmennafélag Borgarfjarðar

Starfssvæði: Borgarfjörður Eystri, Múlaþing
Stofnað: 1917
Formaður: Óttar Már Kárason
Netfang: tankurinn[hjá]gmail.com
Facebook síða UMFB

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ