Spá liðanna í Malarvinnslubikarnum 2006

Liðin sem eru að taka þátt í Malarvinnslubikarnum gafst kostur á að spá fyrir um gengi síns liðs í sumar.

 

Það voru sex lið sem sendu inn sína spá, en það voru: Höttur, HRV- FC, Þristur, BN´96, UMFB og UÍB. UÍA kann þeim bestu þakkir fyrir. Stigin voru reiknuð þannig að lið sem var spáð efsta sætinu í sínum riðli fékk 6 stig, annað sæti fékk 5 stig og svo framvegis.

Spá liðanna:

A - RIÐILL

 

Lið Stig Sæti

Höttur

30

1

Einherji

28

2

UMFB

25

3

Þristurinn

19

4

UÍB

18

5

B - RIÐILL

Lið Stig Sæti

BN´96

31

1-2

KE

31

1-2

Dýnamó

21

3

HRV – FC

19

4

06.apríl

12

5

Súlan

12

6

Samkvæmt spá liðana verða það eftirfarandi lið í undaúrslitum:

Höttur - KE

BN´96 – Einherji

Lið sem oftast var spáð að kæmust í úrslita keppni:

Bn´96: 5 af 6

KE: 5 af 6

Höttur: 4 af 6

Einherji: 3 af 6

UMFB: 3 af 6

Dýnamó: 1 af 6

UÍB: 1 af 6

Þristur: 1 af 6

Lið sem oftast var spáð titlinum:

Höttur: 4 af 6

BN: 1 af 6

Einherji: 1 af 6

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ