Leikjaskrá Malarvinnslubikarsins
Leikjadagskrá Malarvinnslubikarsins 2006 er klár. Fyrsta umferð fer fram sunnudaginn 18. júní en gert er ráð fyrir að keppninni ljúki laugardaginn 19. ágúst. Á fundi sem haldin var í kvöld með forsvarsmönnum þeirra liða sem taka þátt að þessu sinni var tekin ákvörðun um að skipta keppninni í tvo riðla.
A riðill | B riðill |
1.UÍB | 1.BN’96 |
2.UMFB | 2.KE |
3.Höttur B | 3.HRV |
4. Þristur | 4.06. apríl |
5.Dynamó | |
6. Súlan |
1. umferð Sunnudagur 18. júní kl. 20:00
UMFB – Þristur
--
BN’96-Súlan
KE – Dynamó Höfn
HRV-06. apríl
2. umferð sunnudagur 25. júní kl. 20:00
UÍB – UMFB
Þristur – Höttur B
--
BN’96 – KE
Dynamó Höfn – HRV
Súlan – 06. apríl
3. umferð miðvikudagur 28. júní kl. 20:00
Höttur – UÍB
--
HRV – BN’96
06. apríl – Dynamó Höfn
KE – Súlan
4. umferð sunnudagur 2. júlí kl. 20:00
--
KE – HRV
BN’96-06. apríl
Súlan – Dynamó Höfn
5. umferð sunnudagur 9. júlí kl: 20.00
Þristur – UÍB
Höttur – UMFB
--
Dynamó Höfn – BN’96
HRV – Súlan
06. apríl – KE
6. umferð fimmtudagur 13. júlí kl. 20:00
--
Súlan – BN’96
Dynamó Höfn - KE
06. apríl – HRV
7. umferð sunnudagur 16. júlí kl. 20:00
UMFB – UÍB
Höttur B – Þristur
--
KE-BN’96
HRV – Dynamó Höfn
06. apríl – Súlan
8. umferð sunnudagur 23. júlí kl. 20:00
UÍB – Höttur
UMFB - Þristur
--
BN ’96 – HRV
Dynamó Höfn – 06. apríl
Súlan – KE
9. umferð sunnudagur 30. júlí kl. 20:00
UMFB – Höttur B
UÍB - Þristur
--
HRV – KE
06. apríl – BN’96
Dynamó Höfn – Súlan
10. umferð sunnudagur 13. ágúst kl. 20:00
--
BN’96 – Dynamó Höfn
Súlan – HRV
KE – 06. apríl
Undanúrslit: miðvikudaginn 16. ágúst kl. 20:00
A1-B2
B1-A2
Úrslit: laugardaginn 19. ágúst kl. 14:00