Jólamót Hattar og Hitaveitunnar

Nú er orðið ljóst í hvaða greinum verður keppt á Jólamóti frjálsíþróttadeildar Hattar og Hitaveitunnar.

Mótið verður laugardaginn 2. des og hefst kl.13.00

Keppt verður í eftirtöldum greinum.

Sprettur, langstökk án atrennu og boltakast.

11 til 12 ára.

Sprettur, langstökk án atrennu, hástökk, kúla

og 300m hlaup.

13 til 14 ára.

Sprettur, langstökk án atrennu, hástökk, kúla,

600m hlaup og þrístökk án atrennu.

15 ára og eldri.

Sprettur, langstökk án atrennu, hástökk, kúla,

600m hlaup og þrístökk án atrennu.

Skráning fer fram á staðnum og er ekkert þáttökugjald.

Nánari upplýsingar eru í síma 6603066.

Mótið er opið fyrir alla sem áhuga hafa og

fá allir keppendur verðlaun og glaðning.

10 ára og yngri.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok