Stjórnarfundur 18.10.2006

Fundur í stjórn UÍA 18.10.2006.

 

Fundur hófst 17:40

Mætt: Arngrímur, Jóhann, Gísli, Jóna Petra, Gunnar.

Mál á dagskrá:

Sprettur

Einni milljón úthlutað.

  • Skýrslur sumarsins – Gísli

Þökkum fyrir skýrslurnar sem munu koma að góðum notum við undirbúning næsta sumars.

  • Bréf

Tekin fyrir bréf frá:

UMFÍ = Jóhann fer á sambandsráðsfund UMFÍ

ÍSÍ = Formannafundur ÍSÍ 24. nóv, Jóhann.

ÍSÍ = START samkv. Íþróttalögum

Viðar Sigurjónsson, námskeið o.fl.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti, hreyfing fyrir alla,

Egill Eiðsson/FRÍ, heimsókn.

UMFÍ, Flott án fíknar

Helgi Sigurðsson, tölvupóstur.

Intrum, kröfur, Gísla falið að vinna að innheimtu.

Glímusamband, krafa, samþykkt að greiða mótagjöld

Skýrsla frá Freyfaxa, Ísland, Ístölt.

  • Félagsmálanámskeið UMFÍ

Áttu að vera tvö, bæði felld niður vegna þátttökuleysis. Leggja þarf áherslu á UMFÍ að Félagsmálatröllið verði klárað.

* Snæfell

Búið að senda tölvupóst á fyrirtæki, Gísli hefur samband við knattspyrnudeildir og sundið til að fá greinar.

* Ljósmyndir

Viðar leggur til að fengnir verði styrkir til að kosta skrásetningu ljósmyndasafns UÍA. Samþykkt. Ákveðið að setja 200.000 til að koma verkefninu af stað.

  • Íþróttamenn ársins í fjórðungnum – Viðar

Taka saman alla þá sem hafa komið nálægt landsliðum eða úrvalshópum og gera um lista.

  • Hvað er að gerast í íþróttalífinu austanlands ?

Senda út spurningalista til að fá upplýsingar um íþróttastarfið sem er í gangi. Íþróttastarfið virðist almennt fjölbreytt.

  • Íþróttamaður UÍA 2005

Afhent um helgina þegar Íslandsmótið byrjar.

  • Skipulag vetrarstarfsins

Gísli verður kominn aftur alkominn í næstu viku fram að jólum. Talað um fund um miðjan nóvember.

  • Þing UÍA 2007

Hafa það fyrr en seinna, helst fyrir páska, laugardaginn 24. mars.

  • Annað

Bréf frá framkvæmdastjóra vegna starfa sumarsins. Gjaldkera farið að ganga frá því máli við framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri fer af fundi.

Fundi slitið 20.05

Fundargerð ritaði Gunnar.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ