Landsliðsæfing í blaki á Neskaupsstað
Fyrir stuttu síðan var valið í Landsliðsúrtak í blaki yngri landslið karla og kvenna.
Það var Landsliðsæfing í Neskaupsstað fyrir 17 ára landslið kvenna síðastliðna helgi og eru hvorki fleiri nér færri en 10 stúlkur frá Þróttir í 17 ára landsliði kvenna, en hópin skipa 21 stúlka. Það segir meira en mörg orð um hversu framarlaga Þróttur er í blaki. Í 18 ára landsliði karla er einn úr Þrótti, Jóhann Óli Ólasson, og sótti hann landsliðsæfingar suður síðasliðna helgi.
Stúlkurnar frá Þrótti eru:
Erla Guðbjörg Leifsdóttir
Erla Rán Eiríksdóttir
Freydís Ósk Hjörvarsdóttir
Helena Kristín Gunnarsdóttir
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir
Kristína Salín Þórhallsdóttir
Sólveig Kristín Björgólfsdóttir
Steinunn Helga Björgólfsdóttir
Sæunn Skúladóttir
Una Gunnarsdóttir