Landsliðsæfing í blaki á Neskaupsstað

Fyrir stuttu síðan var valið í Landsliðsúrtak í blaki yngri landslið karla og kvenna.

Það var Landsliðsæfing í Neskaupsstað fyrir 17 ára landslið kvenna síðastliðna helgi og eru hvorki fleiri nér færri en 10 stúlkur frá Þróttir í 17 ára landsliði kvenna, en hópin skipa 21 stúlka. Það segir meira en mörg orð um hversu framarlaga Þróttur er í blaki. Í 18 ára landsliði karla er einn úr Þrótti, Jóhann Óli Ólasson, og sótti hann landsliðsæfingar suður síðasliðna helgi.

Stúlkurnar frá Þrótti eru:

Erla Guðbjörg Leifsdóttir
Erla Rán Eiríksdóttir
Freydís Ósk Hjörvarsdóttir
Helena Kristín Gunnarsdóttir
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir
Kristína Salín Þórhallsdóttir
Sólveig Kristín Björgólfsdóttir
Steinunn Helga Björgólfsdóttir
Sæunn Skúladóttir
Una Gunnarsdóttir

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ