Haustmót Vals og Austra í sundi

Mótið fer fram laugardaginn 24. september í sundlauginni á Reyðarfirði. Mótið hefst klukkan 13:00. Þeir sem áhuga hafa á að koma og keppa setja sig í samband við sitt félag. Við hvetjum alla til að koma og horfa á unga fólkið spreyta sig í sundkeppni. Sjá nánar hvaða greinum verður keppt í..........

 

Haustmót Vals og Austra:

Mótið fer fram Laugardaginn 24. september 2005.

Greinar:

Aldur: Vegalengd: Grein:

15-17 ára

6 Ferðir

Bringu- og skriðsund

13-14 ára

6 Ferðir

Bringu- og skriðsund

11-12 ára

3 Ferðir

Bringu- og skriðsund

9-10 ára

2 Ferðir

Bringu- og skriðsund

8 ára og yngri

1 Ferð

Bringu- og skriðsund

Aldur: Vegalengd: Grein:

12 ára og yngri

Boðsund/Skriðsund

13 ára og eldri

Boðsund/Skriðsund

Aldur: Vegalengd: Grein:

12 ára og yngri

Fjórsund

13 ára og eldri

Fjórsund

  • Keppt verður á 4 brautum.
  • Hvert félag þarf að útvega 2-4 tímaverði.
  • Skráning fer fram innann félaganna. Skrá fyrir fimmtudagskvöld.
  • Þáttökugjald 1000.kr
  • Pizzahlaðborð eftir mót ca kl. 16:00
  • ATH ! Mótið hefst klukkan 13:00
  • Upphitun hefst 12:30

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ