Sambandsþing UÍA

Þann 30.apríl n.k. verður árlegt sambandsþing UÍA haldið á Hótel Framtíð, Djúpavogi og hefst það kl. 11:00. Þingboð hefur verið sent út til félaganna og vonumst við til að sjá sem allra flesta svo að þingið verði sem öflugast. Ýmis fróðleg umræðuefni eru á dagskrá s.s. væntanlegur samningur við KHB og dagskrá sumarsins. Einnig viljum við vekja athygli á því að lottotekjur eru greiddar út eftir mætingu hvers félags þannig að það borgar sig að mæta!

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ