Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar 2014

Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar 2014

Föstudagur 11. júlí
17:00-21:00 Sundmót Eskju í sundlaug Egilsstaða
18:00-21:00 Borðtenniskeppni í Ný-ung

Laugardagur 12. júlí
9:00-12:00 Sundmót Eskju í sundlaug Egilsstaða
12:30-17:00 Nettómótið í frjálsíþróttum á Vilhjálmsvelli
17:00-18:30 Grillveisla Bjarnadal í boði Alcoa og útlhutun úr afrekssjóðnum Spretti, ringókynning, gleði og gaman.

18:30 Keppni í strandblaki í Bjarnadal

Sunnudagur 13. júlí
9:30-16:00 Nettómótið í fjálsíþróttum á Vilhjálmsvelli
13:30-14:00 Bogfimisýning
14:00 Boccia í boði Héraðsprent á Vilhjálmsvelli

Skráningargjöld eru 2.000 krónur á keppanda, óháð greinafjölda. Lokafrestur skráninga er á miðnætti miðvikudags 9. júlí

Frekari upplýsingar fást á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 471-1353

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ