Hennýjarmót í sundi 1. mars
Laugardaginn 1.mars verður haldið Hennýjarmótið í sundi í sundlaug Eskifjarðar. Mótið hefst klukkan 10:00 og upphitun hefst klukkan 09:00.
Keppt verður í eftirtöldum greinum.
8 ára og yngri
25m skriðsund
25m bringusund
25m baksund
25m Flugsund
9-10 ára
50m skriðsund
50m bringusund
25m baksund
25m flugsund
11-12 ára
50m skriðsund
50m bringusund
50m baksund
25m flugsund
13-14 ára
50m skriðsund
100m bringusund
50m baksund
50m flugsund
15-17 ára
50m skriðsund
100m bringusund
50m baksund
50m flugsund
Boðsund
12 ára og yngri blönduð sveit
13-17 ára blönduð sveit
Skráningargjaldið er 1500 krónur á keppendur.
Innifalið í því er keppnisgjald og pizzaveisla. Seldar verða veitingar á staðnum. Skráning á mótið hefst miðvikudaginn 26. Febrúar.
8 ára og yngri mega synda með ugga og blöðkur.
Nánari upplýsingar veitir Jóhann Valgeir í síma 8670346.