Hennýjarmót í sundi 1. mars

Laugardaginn 1.mars verður haldið Hennýjarmótið í sundi í sundlaug Eskifjarðar. Mótið hefst klukkan 10:00 og upphitun hefst klukkan 09:00.

Keppt verður í eftirtöldum greinum.

8 ára og yngri

25m skriðsund

25m bringusund

25m baksund

25m Flugsund

 

9-10 ára

50m skriðsund

50m bringusund

25m baksund

25m flugsund

 

11-12 ára

50m skriðsund

50m bringusund

50m baksund

25m flugsund

 

13-14 ára

50m skriðsund

100m bringusund

50m baksund

50m flugsund

 

15-17 ára

50m skriðsund

100m bringusund

50m baksund

50m flugsund

 

Boðsund

12 ára og yngri blönduð sveit

13-17 ára blönduð sveit

 

Skráningargjaldið er 1500 krónur á keppendur.

Innifalið í því er keppnisgjald og pizzaveisla. Seldar verða veitingar á staðnum. Skráning á mótið hefst miðvikudaginn 26. Febrúar.

8 ára og yngri mega synda með ugga og blöðkur.

Nánari upplýsingar veitir Jóhann Valgeir í síma 8670346.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok