Ávaxtamót UÍA og Loðnuvinnslunnar hf

Ávaxtamót UÍA og Loðnuvinnslunnar í frjálsum íþróttum verður haldið í íþróttahúsinu á Fáskrúðsfirði Laugardaginn 22. febrúar.

Húsið opnar kl. 11:30 og keppni hefst kl. 12:00. Um að gera að mæta tímanlega svo hægt verði að hefja keppni á slaginu 12.

Mótið er fyrir 10 ára og yngri og kjörið tækifæri til að kynnast frjálsum íþróttum.

Keppt verður í langstökki án atrennu, boltakasti, spretti og svo í lok mótsins verður þrautabraut.

Keppnisgjald er 500 kr. óháð greinafjölda.

Allir fá þátttökuverðlaun.

Skráning fer fram á skrifstofu UÍA í síma 471-1353,

í tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða á staðnum áður en keppni hefst.

 

Við hvetjum alla sem hafa áhuga að taka þátt.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok