Fundur um framtíð frjálsíþrótta á Austurlandi

Við viljum minna á að á morgun, fimmtudaginn 5. desember verður haldinn fundur um framtíð frjálsíþrótta á Austurlandi.

Fundurinn verður á skrifstofu UÍA og hefst kl. 18

 

Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:

1. Kynning á stöðu frjálsíþróttastarfs UÍA

2. Starfsreglur frjálsíþróttaráðs

3. Skipan í frjálsíþróttaráð

4. Önnur mál

 

Fundurinn er opinn öllum og vonumst við til að sjá sem flesta.

Fjarfundarbúnaður er á staðnum og Skype er líka í boði fyrir þá sem að komast ekki en langar til að fylgjast með fundinum.

Gott væri að þeir sem vilja nýta sér fjarfundarmöguleikann hefðu samband við skrifstofu í síma 471-1353 eða létu vita á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok