Haustmót Fimleikasambands Íslands

Um síðustu helgi fór fram fyrsta hópfimleikamót vetrarins á vegum Fimleikasambands Íslands sem haldið var í Gerplu, Kópavogi.

Keppendur komu frá níu félögum af landinu. Fimleikadeild Hattar sendi 38 keppendur á aldrinum 9-12 ára.

„Það er alltaf mikil spenna að fara á fyrsta mót vetrarins, hitta önnur lið og sjá framfarir á milli ára.

Keppendur fimleikadeildar Hattar stóðu sig vel og var góður andi á mótinu þar sem krakkarnir sýndu

æfingar sínar,“ segir Auður Vala Gunnarsdóttir.

 

Úrslit mótsins:

4.flokkur stúlkur ( 10 og 11 ára )

2. sæti Höttur A

8. sæti Höttur B

 

3 flokkur stúlur ( 12 og 13 ára )

9. sæti Höttur A

11. sæti Höttur B

 

Drengir eldri ( 12-15 ára )

2. sæti Höttur

 

Myndin hér til hliðar er af  4 flokki stúlkna Höttur A.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok