Blásið verður til leiks í Bólholtsbikarnum í næstu viku

Bólholtsbikarinn, utandeildarkeppni í körfubolta fer af stað í fjórða sinn í næstu viku. Fastir leikdagar eru miðvikudagar og hefst keppni kl. 20:00. Fimm lið eru skráð til leiks Austri, ME, Sérdeildin 1, Sérdeildin 2 og 10. flokkur Hattar.

Eins og undanfarin ár verða leiknar 10 umferðir og keppninni lýkur á úrslitahátíð um miðjan mars, þar sem fjögur stigahæstu liðin leika til úrslita.

Ásinn er ríkjandi meistari keppninnar.

Hægt verður að fylgjast með framvindu keppninnar á facebooksíðu keppninnar Bólholtsbikarinn.


Leikfyrirkomulag Bólholtsbikars 2013-2014

1. umferð 13. nóvember:

ME-10. flokkur

Sérdeildin 2 – Sérdeildin 1

Austri situr hjá

 

2. umferð 20. nóvember:

10. flokkur – Sérdeildin 2

Austri – ME

Sérdeildin 1 situr hjá

 

3. umferð 4. desember:

Sérdeildin 2 – Austri

Sérdeildin 1 – 10. flokk

ME situr hjá

 

4. umferð 11. desember:

Austri – Sérdeildin 1

ME – Sérdeildin 2

10. flokkur situr hjá

 

5. umferð 15. janúar:

Sérdeildin 1 – ME

10. flokkur – Austri

Sérdeildin 2 situr hjá

 

6. umferð 22. janúar:

10. flokkur – ME

Sérdeildin 1 – Sérdeildin 2

Austri situr hjá

 

7. umferð 6. febrúar:

Sérdeildin 2 – 10. flokkur

ME-Austri

Sérdeildin 1 situr hjá

 

8. umferð 13. febrúar:

Austri – Sérdeildin 2

10. flokkur – Sérdeildin 1

ME situr hjá

 

9. umferð 27. febrúar:

Sérdeildin 1 – Austri

Sérdeildin 2 – ME

10. flokkur situr hjá

 

10. umferð 6. mars:

ME – Sérdeildin 1

Austri – 10. flokkur

Sérdeildin 2 situr hjá

 

Úrslit um miðjan mars

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ