Blásið verður til leiks í Bólholtsbikarnum í næstu viku

Bólholtsbikarinn, utandeildarkeppni í körfubolta fer af stað í fjórða sinn í næstu viku. Fastir leikdagar eru miðvikudagar og hefst keppni kl. 20:00. Fimm lið eru skráð til leiks Austri, ME, Sérdeildin 1, Sérdeildin 2 og 10. flokkur Hattar.

Eins og undanfarin ár verða leiknar 10 umferðir og keppninni lýkur á úrslitahátíð um miðjan mars, þar sem fjögur stigahæstu liðin leika til úrslita.

Ásinn er ríkjandi meistari keppninnar.

Hægt verður að fylgjast með framvindu keppninnar á facebooksíðu keppninnar Bólholtsbikarinn.


Leikfyrirkomulag Bólholtsbikars 2013-2014

1. umferð 13. nóvember:

ME-10. flokkur

Sérdeildin 2 – Sérdeildin 1

Austri situr hjá

 

2. umferð 20. nóvember:

10. flokkur – Sérdeildin 2

Austri – ME

Sérdeildin 1 situr hjá

 

3. umferð 4. desember:

Sérdeildin 2 – Austri

Sérdeildin 1 – 10. flokk

ME situr hjá

 

4. umferð 11. desember:

Austri – Sérdeildin 1

ME – Sérdeildin 2

10. flokkur situr hjá

 

5. umferð 15. janúar:

Sérdeildin 1 – ME

10. flokkur – Austri

Sérdeildin 2 situr hjá

 

6. umferð 22. janúar:

10. flokkur – ME

Sérdeildin 1 – Sérdeildin 2

Austri situr hjá

 

7. umferð 6. febrúar:

Sérdeildin 2 – 10. flokkur

ME-Austri

Sérdeildin 1 situr hjá

 

8. umferð 13. febrúar:

Austri – Sérdeildin 2

10. flokkur – Sérdeildin 1

ME situr hjá

 

9. umferð 27. febrúar:

Sérdeildin 1 – Austri

Sérdeildin 2 – ME

10. flokkur situr hjá

 

10. umferð 6. mars:

ME – Sérdeildin 1

Austri – 10. flokkur

Sérdeildin 2 situr hjá

 

Úrslit um miðjan mars

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok