Staðan í HEF mótaröðinni

Þriðja og síðasta mótið í mótaröð frjálsíþróttaráðs UÍA og Hitaveitu Egilsstaða og Fella verður haldið á Vilhjálmsvelli klukkan 18:00. Keppt verður í kúluvarpi, spjótkasti, grindahlaupi og þrístökki. Að mótinu loknu verður stigahæsta einstaklingnum í hverjum flokki veitt verðlaun fyrir árangur sumarsins. Staðan fyrir mótið er eftirfarandi.


Stúlkur 11 ára
Fanney Guðjónsdóttir 29
Ásdís Hvönn Jónsdóttir 23

Stúlkur 12-13 ára
Heiða Elísabet Gunnarsdóttir 41
Eva María Thorarensen 35
Díma Írena Pálsdóttir 22
Magnea Petra Heimisdóttir 22
Kristín Embla Guðjónsdóttir 17
Halla Helgadóttir 16
Hrafnhildur Ásta Njálsdóttir 8

Stúlkur 14-15 ára
Helga Jóna Svansdóttir 41
Hrefna Heimisdóttir 34
Jóhanna Malen Skúladóttir 23
Erla Viktoría Hrafnkelsdóttir 17
Embla Ósk Tjörvadóttir 11
Eyrún Gunnlaugsdóttir 10
Signý Þrastardóttir 6
Aðalheiður Sjöfn Helgadóttir 6
Sunneva Una Pálsdóttir 3

Konur
Freydís Edda Benediktsdóttir 18
Sigríður Tinna Sveinbjörnsdóttir 15
Lovísa Hreinsdóttir 12

Piltar 11 ára
Almar Aðalsteinsson 47
Trausti Dagbjartsson 20
Kristinn Viktor Helgason 6

Strákar 12-13 ára
Steingrímur Örn Þorsteinsson 41
Vilhjálmur Páll Thorarensen 28
Atli Fannar Pétursson 21
Daði Þór Jóhansson 19
Sturlaugur Sigurðsson 13
Elís Alexander Hrafnkelsson 12
Haukur Steinn Jóhannson 9
Kristinn Viktor Helgason 8
Kristinn Már Hjaltason 7
Björgvin Ægir Elísson 2
Sveinn Elliði Björnsson 1

Piltar 14-15 ára
Atli Pálmar Snorrason 42
Mikael Máni Freysson 42
Atli Geir Sverrisson 16

Karlar
Daði Fannar Sverrisson 34
Bjarmi Hreinsson 12
Brynjar Gauti Snorrason 4
Tjörvi Hrafnkelsson 3

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ