Sumarhátíð 2013: Borðtennis

Borðtennis er grein sem ekki hefur verið keppt í á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar síðan á níunda áratugnum en hörð keppni var þá háð.

Keppt verður í greinninni í félagsmiðstöðunni Ný-ung við grunnskólann á Egilsstöðum föstudaginn 12. júlí frá klukkan 18:00.

Skráningargjöld eru 2.000 krónur á einstakling sem getur þá keppt í eins mörgum greinum og hann vill á Sumarhátíðinni. Nánari upplýsingar og skráningar eru hjá skrifstofu UÍA í síma 471-1353 eða netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Skráning er til miðnættis fimmtudaginn 11. júlí.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ