Afmælisdagskrá Hugins tilbúin
Huginn Seyðisfirði heldur upp á 100 ára afmæli sitt með tveggja daga hátíð í lok mánaðarins.
Föstudagur 28. júní
Dagskráin fer fram á miðbæjartorgi.
17:00-19:00 Opnunarhátíð á útisviði - grill - söngur - gleði.
19:00-21:00 Diskó fyrir 7 - 13 ára í útitjaldi á skólalóð.
22:00-01:00 Unglingadiskó fyrir 14 - 17 ára í útitjaldi á skólalóð.
23:00-03:00 Matti Matt og Tommi Tomm halda uppi stuði í bíósal Herðubreiðar.
Laugardagur 29. júní
10:00-11:00 Gjörningur „Borum Borum“ framkvæmdur inn við rétt.
11:00-13:00 Ratleikur - leikir - hoppukastalar - Solla stirða og íþróttaálfurinn - glens og gaman.
13:00 Opnun á minjasýningu í Gamla skóla. Gamlir munir sem tengjast íþróttastarfi á Seyðisfirði síðastliðin 100 ár.
14:00 Fótboltaleikur. Meistaraflokkur Hugins - Leiknir.
16:15 Sjósundsfélagið sýnir listir sínar í Lóninu. Allir velkomnir.
GRAND GALA
Hátíðarkvöldverður og stórtónleikar með Björgvini Halldórssyni í íþróttamiðstöð. Leikkonan og veislustjórinn Anna Svava mun halda uppi skemmtun og fjöri yfir borðhaldi.
19:00 Húsið opnar.
19:30 Hátíðarkvöldverður hefst.
Dansleikur með Rokkabillýbandinu, Matta Matt, Siggu Beinteins og Björgvini Halldórssyni.
23:00 Húsið opnar fyrir dansleik, miðaverð 2.900 krónur.
Einnig er hægt að kaupa miða í síma 472-1277, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., í Skaftfelli Bistró og í Hörpu, tónlistarhúsi.
Miðaverð 9.900 krónur.