Launaflsbikarinn 2013: Leikjadagskrá

Sjö lið hafa skráð sig til þátttöku í Launaflsbikarnum í ár. Á fundi forráðamanna liðanna fyrir helgi var ákveðið að leika einfalda umferð og að fjögur efstu liðin myndu síðan spila í úrslitakeppni. Þá var ákveðið að mótið byrjaði 16. júní, viku fyrr en áður hafði verið auglýst. Dregið var í töfluröð og leikjadagskráin er því eftirfarandi.

 

 

1. umferð sunnudagur 16. júní 18:00
UMFB-Þristur
Máni-Spyrnir
Valur - Hrafnkell
BN situr hjá

2. umferð sunnudagur 23. júní 18:00
Spyrnir – Valur
Þristur – Máni
BN-UMFB
Hrafnkell Freysgoði situr hjá

3. umferð sunnudagur 30. júní 18:00
Máni – BN
Valur – Þristur
Hrafnkell - Spyrnir
UMFB situr hjá

4. umferð sunnudagur 14. júlí 18:00
Þristur – Hrafnkell
BN – Valur
UMFB – Máni
Spyrnir situr hjá

5. umferð sunnudagur 21. júlí 18:00
Valur – UMFB
Hrafnkell – BN
Spyrnir – Þristur
Máni situr hjá

6. umferð sunnudagur 28. júlí 18:00
BN – Spyrnir
UMFB – Hrafnkell
Máni - Valur
Þristur situr hjá

7. umferð miðvikudagur 31. júlí 20:00
Hrafnkell – Máni
Spyrnir – UMFB
Þristur – BN
Valur situr hjá

Undanúrslit 11. ágúst

Úrslit 18. ágúst

Leikskýrsla

Félagaskiptablað

Reglur keppninnar

Kærueyðublað


Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ