Launaflsbikarinn 2013: Leikjadagskrá

Sjö lið hafa skráð sig til þátttöku í Launaflsbikarnum í ár. Á fundi forráðamanna liðanna fyrir helgi var ákveðið að leika einfalda umferð og að fjögur efstu liðin myndu síðan spila í úrslitakeppni. Þá var ákveðið að mótið byrjaði 16. júní, viku fyrr en áður hafði verið auglýst. Dregið var í töfluröð og leikjadagskráin er því eftirfarandi.

 

 

1. umferð sunnudagur 16. júní 18:00
UMFB-Þristur
Máni-Spyrnir
Valur - Hrafnkell
BN situr hjá

2. umferð sunnudagur 23. júní 18:00
Spyrnir – Valur
Þristur – Máni
BN-UMFB
Hrafnkell Freysgoði situr hjá

3. umferð sunnudagur 30. júní 18:00
Máni – BN
Valur – Þristur
Hrafnkell - Spyrnir
UMFB situr hjá

4. umferð sunnudagur 14. júlí 18:00
Þristur – Hrafnkell
BN – Valur
UMFB – Máni
Spyrnir situr hjá

5. umferð sunnudagur 21. júlí 18:00
Valur – UMFB
Hrafnkell – BN
Spyrnir – Þristur
Máni situr hjá

6. umferð sunnudagur 28. júlí 18:00
BN – Spyrnir
UMFB – Hrafnkell
Máni - Valur
Þristur situr hjá

7. umferð miðvikudagur 31. júlí 20:00
Hrafnkell – Máni
Spyrnir – UMFB
Þristur – BN
Valur situr hjá

Undanúrslit 11. ágúst

Úrslit 18. ágúst

Leikskýrsla

Félagaskiptablað

Reglur keppninnar

Kærueyðublað


Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok