SFF veitir verðlaun fyrir veturinn

Vetrarstarfi Skíðafélags Fjarðabyggðar lauk formlega í síðustu viku þegar iðkendur og foreldrar gerðu sér glaðan dag á Reyðarfirði. Farið var í leiki og síðan grillaðar pylsur á eftir.

Veittar voru viðurkenningar eftir veturinn; mestar framfarir, besta mætingin og besti félaginn. Í 12 ára og eldri einnig fyrir bestu ferðina á móti og Rúnarsbikarinn fyrir bestan árangur.

Alpagreinar

7 ára og yngri:

Framfarir: Dagbjartur Daðason 
Mæting: Rut Stefánsdóttir
Félaginn: Sóldís Tinna Eiríksdóttir

8-11 ára

Framfarir: Hafdís Ágústsdóttir
Mæting: Andri Gunnar Axelson
Félaginn: Steinn Jónsson

12 ára og eldri

Framfarir: Ásbjörn Eðvaldsson
Mæting: Þorvaldur Marteinn Jónsson
Félaginn: Jóhann Gísli Jónsson
Ferðin: Guðrún Arna Jóhannsdóttir
Rúnarsbikarinn: Þorvaldur Marteinn Jónsson

Bretti

Félaginn: Björgvin Hólm Birgisson
Mæting: Svavar Þór Zoega
Framfarir 10 ára og yngri: Sveinbjörn Valdimarsson
Framfarir 11 ára og eldri: Hákon Huldar Hákonarson

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ