Gott gengi á vormóti Ármanns

Þrjár austfirskar sundkonur tóku þátt í vormóti Ármanns í sundi í Laugardalslaug sem fram fór síðustu helgina í apríl. Þær hafa mætt sig þó nokkuð í vetur sem skilaði sér í betri tímum.

Bestum árangri náði Nikolína Dís Kristjánsdóttir úr Austra en hún varð í fjórða sæti í 50 metra skriðsundi og 50 metra bringusundi. Hún varð að auki fimmta í 50 metra baksundi og 100 metra bringusundi.

Kamilla Marín Björgvinsdóttir, Neista, náði sínum besta árangri í 50 metra flugsundi þar sem hún varð í ellefta sæti. Þá varð Eva Dröfn Jónsdóttir ellefta í 100 metra baksundi.

Stelpurnar þrjár eru í úrvalshópi UÍA í sundi sem Óskar Hjartarson stýrir. Árangur þeirra á mótinu var eftirfarandi.

(Sæti Nafn Aldur Félag Tími)

Grein 1 Konur 50 SC Metra Skriðsund
4 Nikolína Dís Kristjánsdóttir 15 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 31,22
14 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 34,37

Grein 3 Konur 50 SC Metra Bringusund
4 Nikolína Dís Kristjánsdóttir 15 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 41,71
19 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 48,67

Grein 7 Konur 50 SC Metra Flugsund
11 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 39,73

Grein 9 Konur 50 SC Metra Baksund
5 Nikolína Dís Kristjánsdóttir 15 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 36,93
12 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 43,90

Grein 29 Stúlkur 13-14 100 SC Metra Baksund
11 Eva Dröfn Jónsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:29,37
17 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:36,14

Grein 29 Konur 15 og Eldri 100 SC Metra Baksund
6 Nikolína Dís Kristjánsdóttir 15 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:23,43
18 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:44,95
22 Eva Dröfn Jónsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:52,80

Grein 31 Konur 15 og Eldri 100 SC Metra Bringusund
5 Nikolína Dís Kristjánsdóttir 15 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:31,43

Grein 37 Stúlkur 13-14 100 SC Metra Fjórsund
20 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:30,62
23 Eva Dröfn Jónsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:35,32

Grein 37 Konur 15 og Eldri 100 SC Metra Fjórsund
12 Nikolína Dís Kristjánsdóttir 15 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:23,14

Grein 59 Stúlkur 13-14 200 SC Metra Baksund
9 Eva Dröfn Jónsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 3:18,13

Grein 63 Stúlkur 13-14 100 SC Metra Skriðsund
13 Kamilla Marín Björgvinsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:18,00
20 Eva Dröfn Jónsdóttir 13 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:27,03

Grein 63 Konur 15 og Eldri 100 SC Metra Skriðsund
6 Nikolína Dís Kristjánsdóttir 15 Ungm- og Íþróttas. Austurlands 1:10,84

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ