Felixnámskeið í Neskaupstað

UÍA og ÍSÍ standa fyrir námskeiði í Felix-kerfinu, skýrslukerfi íþrótta- og ungmennafélagshreyfinganna, í Nesskóla í Neskaupstað klukkan 18:00 fimmtudaginn 11. apríl. Óskar Örn Guðbrandsson, kerfisstjóri, kennir.

Hann verður með stutta almenna kynningu á kerfinu og snýr sér að því að hjálpa mönnum með þau vandamál og spurningar sem þeir kunna að hafa.

Námskeiðið er frítt og öllum opið.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok