Úrslit úr Páskaeggjamóti

Úrslit úr Páskaeggjamóti UÍA og Fjarðasports, sem haldið var í Neskaupstað 17. mars eru komin inn á vefinn.

Tuttugu keppendur mættu til leiks á mótinu. Keppt var í átta flokkum og voru páskaeggjamót í verðlaun fyrir stigahæsta einstaklinginn í hverjum flokki. Ekki var þó næg þáttaka í flokki 11 ára pilta.

Árangur keppenda af mótinu er gildur sem forkeppni fyrir Skólaþríþraut FRÍ. Þá voru lítil egg í þátttökuverðlaun fyrir alla keppendur.

Páskaeggjahafar:

Stúlkur 11 ára: Emilía Fönn Hafsteinsdóttir, Leikni, 30 stig.

Stúlkur 12-13 ára: Heiða Elísabet Gunnarsdóttir, Þrótti, 30 stig
Piltar 12-13 ára: Steingrímur Örn Þorsteinsson, Hetti, 27 stig

Stúlkur 14-15 ára: Helga Jóna Svansdóttir, Hetti, 28 stig
Piltar 14-15 ára: Mikael Máni Freysson, Þristi, 29 stig

Stúlkur 16 ára og eldri: Andrea Magnúsdóttir, Þrótti, 28 stig
Piltar 16 ára og eldri: Björgvin Jónsson, Hetti, 30 stig.

Úrslitin má nálgast hér.

Myndir: Jón Guðmundsson


 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok