Hans Kjerúlf sigursæll á Ístölt Austurland

Knapinn Hans Kjerúlf var sigursæll á ístöltskeppni Freyfaxa sem fram fór á Móavatni við Tjarnarland fyrir skemmstu. Hann vann þar allar höfuðgreinarnar þrjár, nokkuð sem enginn annar hefur leikið eftir í tíu ára sögu mótsins. Í A-flokki gæðinga sigraði Hans á Flugar frá Kollaleiru og á Flans frá Víðivöllum fremri í B-flokki og opnum flokki.

Heildarúrslit á vef Freyfaxa

Myndir á Austurfrétt

Helstu úrslit

A flokkur
1 Flugar frá Kollaleiru / Hans Kjerúlf 8,49 
2 Gígja frá Litla-Garði / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,41 
3 Fljóð frá Horni I / Ómar Ingi Ómarsson 8,33

B flokkur
1 Flans frá Víðivöllum fremri / Hans Kjerúlf 8,77 
2 Vökull frá Síðu / Guðröður Ágústson 8,59 
3 Hrollur frá Grímsey / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,39

Opinn flokkur
1 Hans Kjerúlf / Flans frá Víðivöllum fremri 7,50 
2-3 Þorbjörn Hreinn Matthíasson / Freyja frá Akureyri 6,50 
2-3 Guðröður Ágústson / Dröfn frá Síðu 6,50

Áhugamenn
1 Hrönn Hilmarsdóttir / Vífill frá Íbishóli 6,67
2-3 María Ósk Ómarsdóttir / Sveifla frá Hafsteinsstöðum 6,17 
2-3 Brynja Rut Borgarsdóttir / Von frá Bjarnanesi 6,17

Unglingaflokkur
1 Elísabet Líf Theodórsdóttir / Saga frá Flögu 5,83 
2 Stefán Berg Ragnarsson / Prinsessa frá Bakkagerði 5,33 
3 Sara Lind Magnúsdóttir / Kolka frá Hólmatungu 4,83

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ