Hans Kjerúlf sigursæll á Ístölt Austurland

Knapinn Hans Kjerúlf var sigursæll á ístöltskeppni Freyfaxa sem fram fór á Móavatni við Tjarnarland fyrir skemmstu. Hann vann þar allar höfuðgreinarnar þrjár, nokkuð sem enginn annar hefur leikið eftir í tíu ára sögu mótsins. Í A-flokki gæðinga sigraði Hans á Flugar frá Kollaleiru og á Flans frá Víðivöllum fremri í B-flokki og opnum flokki.

Heildarúrslit á vef Freyfaxa

Myndir á Austurfrétt

Helstu úrslit

A flokkur
1 Flugar frá Kollaleiru / Hans Kjerúlf 8,49 
2 Gígja frá Litla-Garði / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,41 
3 Fljóð frá Horni I / Ómar Ingi Ómarsson 8,33

B flokkur
1 Flans frá Víðivöllum fremri / Hans Kjerúlf 8,77 
2 Vökull frá Síðu / Guðröður Ágústson 8,59 
3 Hrollur frá Grímsey / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,39

Opinn flokkur
1 Hans Kjerúlf / Flans frá Víðivöllum fremri 7,50 
2-3 Þorbjörn Hreinn Matthíasson / Freyja frá Akureyri 6,50 
2-3 Guðröður Ágústson / Dröfn frá Síðu 6,50

Áhugamenn
1 Hrönn Hilmarsdóttir / Vífill frá Íbishóli 6,67
2-3 María Ósk Ómarsdóttir / Sveifla frá Hafsteinsstöðum 6,17 
2-3 Brynja Rut Borgarsdóttir / Von frá Bjarnanesi 6,17

Unglingaflokkur
1 Elísabet Líf Theodórsdóttir / Saga frá Flögu 5,83 
2 Stefán Berg Ragnarsson / Prinsessa frá Bakkagerði 5,33 
3 Sara Lind Magnúsdóttir / Kolka frá Hólmatungu 4,83

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok