Málþing um hagræðingu úrslita

ÍSÍ og Íslenskar getraunir standa fyrir málþingi um baráttuna gegn hagræðingu úrslita í íþróttum á morgun á milli klukkan tólf og tvö. Hægt verður að fylgjast með fundinum í gegnum netútsendingu.

Hægt er tengjast fundinum með því að fara inn á slóðina https://fundur.thekking.is/startcenter/ Klukkan 11.30 á fundardegi verður þeim sem hafa skráð sig á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sent lykilorð sem þeir nota til að skrá sig inn.

DAGSKRÁ

12:00 Setning – Stefán Konráðsson framkvæmdastjóri Getspár/Getrauna
12:10 Heildstætt y?rlit – Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ og FIBA Europe
12:45 Hagræðing úrslita, hættumerki á Íslandi – Þórir Hákonarson framkvæmdastjóri KSÍ
13:00 Kaf?
13:10 Hagræðing úrslita í íþróttum sem viðfangsefni lögreglu og réttarker?sins – Jón H. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri og saksóknari höfuðborgarlögreglu
13:25 Umfang og eðli vandamálsins – Pétur Hrafn Sigurðsson deildarstjóri getraunadeildar
13:45 Umræður og niðurstöður – Sigurður Elvar Þórólfsson fundarstjóri og formaður Samtaka íþróttafréttamanna
14:00 Ráðstefnulok

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ