Málþing um hagræðingu úrslita

ÍSÍ og Íslenskar getraunir standa fyrir málþingi um baráttuna gegn hagræðingu úrslita í íþróttum á morgun á milli klukkan tólf og tvö. Hægt verður að fylgjast með fundinum í gegnum netútsendingu.

Hægt er tengjast fundinum með því að fara inn á slóðina https://fundur.thekking.is/startcenter/ Klukkan 11.30 á fundardegi verður þeim sem hafa skráð sig á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sent lykilorð sem þeir nota til að skrá sig inn.

DAGSKRÁ

12:00 Setning – Stefán Konráðsson framkvæmdastjóri Getspár/Getrauna
12:10 Heildstætt y?rlit – Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ og FIBA Europe
12:45 Hagræðing úrslita, hættumerki á Íslandi – Þórir Hákonarson framkvæmdastjóri KSÍ
13:00 Kaf?
13:10 Hagræðing úrslita í íþróttum sem viðfangsefni lögreglu og réttarker?sins – Jón H. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri og saksóknari höfuðborgarlögreglu
13:25 Umfang og eðli vandamálsins – Pétur Hrafn Sigurðsson deildarstjóri getraunadeildar
13:45 Umræður og niðurstöður – Sigurður Elvar Þórólfsson fundarstjóri og formaður Samtaka íþróttafréttamanna
14:00 Ráðstefnulok

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok