Skíðakeppendur UÍA gerðu það gott á Bikarmóti

 

Um helgina fór fram í Hliðarfjalli á Akureyri annað Bikarmótið af fjórum í Bikarmótaröðinni fyrir 14-15 ára á skíðum.

Keppendur UÍA stóðu sig með ágætum, tvenn verðlaun skiluðu sér austur en þar voru á ferð þeir Guðsteinn Ari Hallgrímsson (SKIS) sem náði 2. sæti í svig 15 ára og Þorvaldur Marteinn Jónsson (SFF) hafnaði í 3. sæti í stórsvigi 14 ára.

 

Árangur annarra UÍA keppenda varð eftirfarandi:

Stórsvig:

14 ára

Ásbjörn Eðvaldsson (SFF) varð í 6. sæti

Guðrún Arna Jóhannsdóttir (SFF) varð í 5. sæti

Helga Jóna Svansdóttir (SKIS) varð í 13.sæti

Hekla Björk Hreggviðsdóttir (SFF) varð í 14. sæti (hlekktis á)

 

15 ára:

Eiríkur Ingi Elísson (SKIS) varð 5. sæti

Guðsteinn Ari Hallgrímsson (SKIS) varð 9. sæti (hlekktist á)

Jensína Marta Ingvadóttir (SFF) varð í 7. sæti

 

 

Svig:

14 ára:

Þorvaldur Marteinn Jónsson (SFF) varð í 4. sæti

Ásbjörn Eðvaldsson (SFF) Ásbjörn (SFF) varð í  9 sæti (hlekktist á)

Helga Jóna Svansdóttir (SKIS) varð í 10.sæti

Guðrún Arna Jóhannsdóttir (SFF) varð í 11. sæti

Hekla Björk Hreggviðsdóttir (SFF) varð í 12. sæti

 

15 ára:

Eiríkur Ingi Elísson (SKIS) varð 7. sæti

 

Jensína Marta Ingvadóttir (SFF) varð í 6. sæti

 

Heildarúrslit mótsins má finna á vef Skíðasambands Ísland og Skíðafélags Akureyrar.

Hér á myndinni má sjá hópinn glaðbeittan í Hliðarfjalli. Mynd Jón Einar Marteinsson.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok