Björnsmót á skíðum 16. og 17. febrúar

 

Björnsmót á skíðum verður haldið í Stafdal helgina 16. og 17. febrúar.

Björnsmót er öllum opið en til móts er sérstaklega boðið næstu nágrönnum, Fjarðabyggð, Hornfirðingum og Mývetningum.

 

Helsta breyting frá fyrri árum er sú að krakkar 10 ára og yngri keppa á laugardeginum og 11 og eldri á sunnudeginum í svigi og stórsvigi.

Skráningum skal lokið eigi síðar en kl.: 20 miðvikudaginn 13. febrúar.

Kostnaður við hvora grein er 750 kr. eða 1.500 kr. fyrir daginn og greiðist af keppanda við númeraafhendingu.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu SKÍS.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok