Snjór um víða veröld dagskráin í Stafdal

Næstkomandi sunnudag halda skíðasvæði víðsvegar um heim upp á Snjór um víða veröld daginn. Markmið dagsins er að vekja athygli á skíðaíþróttinni og hvetja byrjendur sem og þrautreynt skíðafólk til að njóta alls þessa sem íþróttin hefur upp á að bjóða.

Í Stafdal verður boðið upp á eftirfarandi dagskrá:

Skíðasvæðið opið frá 10:00 til 16:00. Frítt fyrir alla grunnskólakrakka í lyfturnar.

10:00 til 12:00 Boðið upp á andlitsmálningu í skíðaskála.

Kl 11:00 til 12:00 og 13:00 til 14:00 brettakennsla fyrir byrjendur við byrjendalyftu.

Tónlist í fjallinu og brautir fyrir gesti skíðasvæðisins.

Sprettur sporlangi kemur í heimsókn.

Allir hvattir til að mæta og gera sér glaðan dag.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok