Brettakennsla í Stafdal

 

Laugardaginn 5. janúar kl 13.30 - 15.00 verður brettakennari í Stafdal. Hann mun fara yfir grunnatriði við svig og stökk og fleira. Námskeiðið er ekki fyrir algjöra byrjendur, heldur þá sem geta bjargað sér sjálfir upp og niður.

 

Kennslan kostar 1000 kr og greiða menn kennara á staðnum þegar þeir hitta hann við lyftuskúrinn kl 13.30.

Krakkar sem æfa skíði hjá skíðafélaginu greiða 500 kr fyrir námskeiðið.

Kennari er Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson frá Seyðisfirði.

Laugardaginn 12. janúar er fyrirhugað að halda byrjendanámskeið á brettum með sama fyrirkomulagi.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok