Sumarhátíð 2012: Úrslit í strandblaki

 

Strandblak er orðið að föstum viðburði á Sumarhátíð en keppt var í því í Bjarnadal í þriðja skipti. Fjögur lið voru skráð til leiks í yngsta flokknu, 12 ára og yngri, tvo lið í flokki 13-15 ára og þrjú lið í flokki fullorðinna 16 ára og eldri.

12 ára og yngri:

 

1.sæti Tinna Rut og Amelía Þróttur
2.sæti Nanna Björk og Valdís Kapitola Þróttur
3.sæti Atli Fannar og Tóti Þróttur
4.sæti Hrafnhildur og Heiða Elísabet Þróttur

13-14 ára:

1 sæti Embla Ósk og Emilía Sól Höttur
2.sæti Signý Þrastardóttir og Hrafnkell Ísar Tjörvason Höttur

Fullorðnir:

1.sæti Elínborg og Jón Hilmar Höttur/Þróttur
2.sæti Unnur Ása og Finnur Þróttur
3.sæti Aðalsteinn og Einar Bjarni Höttur

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ