Sumarhátíð 2012: Sundúrslit

Neisti vann stigabikarinn í sundi fjórða árið í röð á Sumarhátíðinni um síðustu helgi. Neisti fékk 424 stig en Höttur, sem varð í öðru sæti 384. Mótið gekk hratt og vel fyrir sér enda eru austfirskir sundstarfsmenn í góðri æfingu eftir Unglingalandsmótið í fyrra.

 

Afreksbikar sveina 11-12 ára: Hubert Hinryk Wojtas, Hetti

Afreksbikar meyja 11-12 ára: Kamilla Marín Björgvinsdóttir, Neista

Afreksbikar drengja 13-14 ára: Bjarni Tristan Vilbergsson, Neista

Afreksbikar telpna 13-14 ára: Nikólína Dís Kristjánsdóttir, Austra

Besta afrek stúlkna 15-17 ára: Þórunn Egilsdóttir, Þrótti

Heildarúrslit sundkeppninnar.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ