Leikjadagskrá Launaflsbikarsins 2012

Í kvöld var dregið í töfluröð Launaflsbikarsins en fyrsta umferðin fer fram á sunnudag. Sex lið eru skráð til leiks, einu færra en í fyrra og leikin verður tvöföld umferð. Nokkrar breytingar voru gerðar á reglum keppninnar á fundi forráðamanna liðanna fyrir keppni. Sú stærsta er að ekki verður lengur tíu mínútna kæling fyrir að fá gult spjald.

 

1. umferð sunnudagur 10. júní 18:00
Hrafnkell/Neisti – Þristur
Spyrnir – KAH
BN-UMFB

2. umferð sunnudagur 17. júní 18:00
Hrafnkell/Neisti – Spyrnir
KAH – BN
Þristur – UMFB

3. umferð sunnudagur 24. júní 18:00
BN – Hrafnkell/Neisti
KAH – UMFB
Spyrnir – Þristur

4. umferð sunnudagur 1. júlí 18:00
Spyrnir – BN
Hrafnkell/Neisti – UMFB
Þristur – KAH

5. umferð sunnudagur 8. júlí 18:00
KAH – Hrafnkell/Neisti
BN – Þristur
UMFB - Spyrnir

6. umferð sunnudagur 15. júlí 18:00
Þristur – Hrafnkell/Neisti
KAH - Spyrnir
UMFB - BN

7. umferð sunnudagur 22. júlí 18:00
Spyrnir – Hrafnkell/Neisti
BN – KAH
UMFB – Þristur

8. umferð sunnudagur 29. júlí 18:00
Hrafnkell/Neisti – BN
UMFB – KAH
Þristur - Spyrnir

9. umferð miðvikudagur 1. ágúst 20:00
BN – Spyrnir
UMFB – Hrafnkell/Neisti
KAH - Þristur

10. umferð sunnudagur 12. ágúst 18:00
Hrafnkell/Neisti – KAH
Þristur – BN
Spyrnir - UMFB

Reglur keppninnar 2012

Félagaskiptaeyðublað

Kærueyðublað

Leikskýrsluform

 

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ