Leikjadagskrá Launaflsbikarsins 2012

Í kvöld var dregið í töfluröð Launaflsbikarsins en fyrsta umferðin fer fram á sunnudag. Sex lið eru skráð til leiks, einu færra en í fyrra og leikin verður tvöföld umferð. Nokkrar breytingar voru gerðar á reglum keppninnar á fundi forráðamanna liðanna fyrir keppni. Sú stærsta er að ekki verður lengur tíu mínútna kæling fyrir að fá gult spjald.

 

1. umferð sunnudagur 10. júní 18:00
Hrafnkell/Neisti – Þristur
Spyrnir – KAH
BN-UMFB

2. umferð sunnudagur 17. júní 18:00
Hrafnkell/Neisti – Spyrnir
KAH – BN
Þristur – UMFB

3. umferð sunnudagur 24. júní 18:00
BN – Hrafnkell/Neisti
KAH – UMFB
Spyrnir – Þristur

4. umferð sunnudagur 1. júlí 18:00
Spyrnir – BN
Hrafnkell/Neisti – UMFB
Þristur – KAH

5. umferð sunnudagur 8. júlí 18:00
KAH – Hrafnkell/Neisti
BN – Þristur
UMFB - Spyrnir

6. umferð sunnudagur 15. júlí 18:00
Þristur – Hrafnkell/Neisti
KAH - Spyrnir
UMFB - BN

7. umferð sunnudagur 22. júlí 18:00
Spyrnir – Hrafnkell/Neisti
BN – KAH
UMFB – Þristur

8. umferð sunnudagur 29. júlí 18:00
Hrafnkell/Neisti – BN
UMFB – KAH
Þristur - Spyrnir

9. umferð miðvikudagur 1. ágúst 20:00
BN – Spyrnir
UMFB – Hrafnkell/Neisti
KAH - Þristur

10. umferð sunnudagur 12. ágúst 18:00
Hrafnkell/Neisti – KAH
Þristur – BN
Spyrnir - UMFB

Reglur keppninnar 2012

Félagaskiptaeyðublað

Kærueyðublað

Leikskýrsluform

 

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok