KSÍ fundar með Austfirðingum vegna dómaramála

KSÍ heimsækri Austurland á morgunn og hefur boðað stjórnarmenn knattspyrnufélaga á svæðinu til fundar um dómaramál í víðum skilningi.

Fulltrúar KSÍ verða Birkir Sveinsson mótastjóri og Magnús Jónsson dómarastjóri.

Helstu umræðuefnin verða eftirfarandi:

-Staða dómaramála hjá viðkomandi félagi.

- Leiðir til þess að styrkja málaflokkinn.

- Verðlaun til félaga sem eru að sinna dómaramálum vel.

Fundartímar og-staðir verða eftirfarandi

Kl. 10:00 Eskifjörður.

Félög: Fjarðabyggð  Þróttur, Valur, Austri.

Kl. 13:00 Fáskrúðsfjörður.

Félög: Leiknir, Neisti, Sindri,  Súlan,.

Kl. 16:00 Egilsstaðir.

Höttur, Huginn, Einherji.

Vonum við að forsvarsmenn knattspyrnufélaga fjölmenni á fundina og góðar umræður skapist um dómaramál á svæðinu.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok