Fyrri hluti Íslandsmóts yngri flokka í blaki

Það var líf og fjör í íþróttahúsinu á Neskaupstað á fyrri hluta Íslandsmótsins í blaki fyrir 4.-5. flokk helgina 12.-13 nóvember. Um 220 keppendur í 38 liðum mættu til leiks og komu liðin víðsvegar að af landinu.

Þróttur átti hvorki fleiri né færri en ellefu lið og lentu sjö þeirra í 1.-3. sæti í sínum deildum. Seinni hluti Íslandsmótsins verður haldinn í Kópavogi í vor og fylgja stigin sem liðin unni sér á þessu móti þeim áfram á það og samanlagður áragnur á mótunum gildir til verðlauna. Framkvæmd mótsins var í höndum blakdeildar Þróttar og gekk afar vel.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok