Sumarhátíð UÍA 2024

Sumarhátíð UÍA verður haldin helgina 20.-21. júlí.
Boðið verður upp á keppni í ýmsum greinum. Ein breyting hefur verið á dagskrá miðað við fyrstu auglýsingu, motocross færist yfir á sunnudag. 

 

    Laugardagur 20. júlí

Kl. 10:00 Frjálsar 11 og eldri á Vilhjálmsvelli. Flokkar 11 ára, 12 til 13 ára, 14 til 15 ára, 16 ára og eldri.

Keppt verður í spretthlaupi, ýmist  

60 m, 80 m eða 100 m., hringhlaupi, ýmist 400 m. 600 m eða 800 m. langstökki, hástökki, kúluvarpi og spjótkasti.

Tímaseðil má nálgast hér

Skráningarfrestur er til 19. júlí. kl 12.00

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

 

Kl. 11:30 Vítakeppni í fótbolta ofan við Vilhjálmsvöll.

Aldur: 10 ára og yngri og 11-13 ára.

Skráningarfrestur er til 19. júlí. kl 12.00

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Kl. 12:00 Folf í Tjarnargarði

Opið öllum.

Skráningarfrestur er til 19. júlí. kl 12.00

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Kl. 13:00 Frjálsar 10 ára og yngri á Vilhjálmsvelli.

Flokkar: 6 ára og yngri, 7 til 8 ára og 9 til 10 ára.

Greinar eru 60 m. 400 m. hringhlaup, langstökki og boltakast. 

Tímaseðil má nálgast hér

 

Skráningarfrestur er til 19. júlí. kl 12.00

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Kl. 15.00 GRILL á Vilhjálmsvelli Pylsur og safi.  

 

 

Sunnudagur: 21 júlí

 

Kl. 9:00-12:00 Sundmót.

 

Hvetjum keppendur til þess að mæta tímanlega. 

kept verður í 
8 ára og yngri:
25m baksund

25m skriðsund

25m flugsund

25m bringusund
9-10 ára:

25m baksund

25m skriðsund

25m flugsund

25m bringusund
11-12 ára, 13-14 ára og 15-17 ára:

50m, 100m og 200m bringusund

50m og 100m skriðsund

100m fjórsund

50m baksund

12ára og yngri

blandað 4x50m fjórsund

blandað 4x50m skriðsund

13ára og eldri

blandað 4x50m fjórsund. 

blandað 4x50m skriðsund.

Tímaseðill verður settur inn á heimasíðu þegar nær dregur. 

Skráningarfrestur er til 19. júlí.kl 12.00
skráning og úrslit koma hér inn

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Kl. 09.30 Golf mót Ekkjufelli.

Ræst út klukkan 09.30. Skráning á golfbox eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

6 holu punktaleikur af styttum teigum leikinn Í flokknum 12 ára og yngri. Foreldri þarf til að labba með hverju holli.

9 holu punktaleikur af rauðum teigum leikinn í flokki 13-17 ára. Foreldri þarf til að labba með hverju holli.

Verðlaunaafhending og pylsur í lok móts.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Kl. 13:30 Bogfimimót á gamla íþróttavellinum á EIÐUM 

Aldur: 8-10 ára,11-15 ára og 16 ára og eldri.

Hver og einn fær 10 örvar, hæsta skor vinnur.

Skráningarfrestur er til 19. júlí. kl 12.00

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Kl. 13:30 Kökuskreytingar í Egilsstaðaskóla.

Aldur: 10-12 ára og 13-15 ára, bæði einstaklings og liðakeppni með 2 í liði.

Þema: GLEÐI

Reglur: Þátttakendur fá tilbúna hringlaga svampbotna á staðnum. Ýmislegt verður á staðnum til skreytinga: krem, nammi, kökuskraut o.fl.

Keppendur fá eina klst. til að vinna í skreytingunni. Þátttakendum er heimilt að koma með áhöld til skreytinga, t.d stútar, sprautur, sleikjur, skeiðar, hnífar, skæri, gaffla og það sem ykkur dettur í hug. Kökuskraut er heimilt að koma með að heiman og matarlit til litunar á kremi.

Kökurnar eru settar á smjörpappír á keppnisstað en keppendum er velkomið að taka disk með sér að heiman. Ekki er heimilt að vera með tilbúnar myndir til skreytinga.

Skráningarfrestur er til 19. júlí. kl 12.00

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Kl. 15.00 Körfuboltamót 3 á 3, á útivelli við íþróttahús.

Aldur: 8-9 ára, 10-12 ára og 13-15 ára.

Skráningarfrestur er til 19. júlí.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Kl. 16.30 Motorcross sýning/keppni Mýnesi.

Þar sem krakkar sýna snilli sína.

Börnum og unglingum býðst að prófa hjól eftir að sýningu/keppni lýkur

Nánari upplýsingar This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og 8437782

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok