Birna Jóna Íslandsmeistari.

UÍA átti tvo flotta fulltrúa á Íslandsmeistaramóti í frjálsum íþróttum 15-22 ára, þær Birna Jóna Sverrisdóttir og Hafdís Anna Svansdóttir, sem fram fór í Kópavogi. 

Birna Jóna varð Íslandsmeistari í sleggjukasti 16-17 ára stúlkna með kasti upp á 51,72 m. Einnig var hún önnur í kringlukasti, 4. í kúluvarpi og 5. í spjótkasti. Hún bætti eigið met í öllum greinum. 
Hafdís Anna varð önnur í 300m stúlkna á tímanum 44,35 og bætti þar eigið met. Einnig var hún önnur í 800m. Og bætti eigið met í 80m og endaði fjórða. 

Frábær árangur hjá stelpunum.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ